Fréttir
Úrvalshópur kvenna í áhaldafimleikum
Ferenc Kovats, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt sjö stúlkur til þátttöku í úrvalshópi kvenna. Fyrsta formlega...
Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna
Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats, landsliðsþjálfarar unglinga í áhaldafimleikum kvenna hafa tilnefnt 22 stúlku til...
Óskum eftir aðilum í nýjar nefndir
Fimleikasambandið óskar eftir aðilum í tvær nýjar nefndir. Áhugasamir sendið tölvupóst á fsi@fimleikasamband.is...
GK meistarar
Nú um helgina fór fram GK meistaramót í áhaldafimleikum og var það fyrsta mót tímabilsins. Mótið var haldið í Ármanni...
Íslandsmóti í hópfimleikum lokið
Íslandsmótinu í hópfimleikum var að ljúka rétt í þessu og mikil gleði var á mótsstað. RÚV sýndi frá mótinu í beinni,...
Lúkas Ari í úrslitum á stökki
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla tóku þátt í liðakeppni á Junior Team Cup í Berlín, í dag. Keppendur...
GK – meistaramót 30. apríl
Næstkomandi laugardag fer fram GK-meistaramót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í frjálsum æfingum í...
Íslandsmót í hópfimleikum 30. apríl
Íslandsmót í hópfimleikum fer fram á Selfossi næstkomandi laugardag, 30. apríl. Á síðasta Íslandsmóti mátti sjá stökk...
Fimleikaþing 2022
Fimleikaþing sambandsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í dag, laugardaginn 23. apríl. Hefbundin fundarstörf fóru...
Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna
Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem teymisþjálfarar í hæfileikamótun stúlkna....
Fyrsta samæfing ársins
Eftir langa bið þá fór fram stór samæfing í áhaldafimleikum kvenna í morgun. Æfingin fór fram í Gerplu, Versölum og...
NM unglinga lokið
Norðulandamóti unglinga í hópfimleikum var að ljúka og stóðu íslensku keppendurnir sig vel. Keppnin fór fram í...
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum
Sif Pálsdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari unglinga. Hún hefur mikla reynslu sem keppandi í áhaldafimleikum...
Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum
Laugardaginn 9. apríl fer fram Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum í Randers í Danmörku. Keppnin fer fram í Arena...
Landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna
Ferenc Kováts hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna og hefur störf 1. apríl. Viðburðaríkt...
Unglingalandslið – Junior Team Cup
Landsliðsþjálfari unglinga hefur valið fjóra drengi sem mynda landslið Íslands á Junior Team Cup. Keppnin fer fram í...
Árni Þór Árnason heiðursfélagi FSÍ
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 17. mars þegar árangri ársins 2021 var...
Apparatus World Cup Cairo
Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup mótaröðinni, þá hefur hann ferðast til Cottbus, Þýskalandi þaðan til...
Fréttabréf TK, 15. mars 2022
Íslenski Fimleikastiginn Tækninefnd karla hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á íslenska fimleikastiganum. Þau taka...
Egyptaland tekur vel á móti Nonna
Nonni og föruneyti eru mætt til Cairo eftir langt ferðalag. Ferðalagið byrjaði í óveðrinu, en lukkulega stóðs...
Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2022
Nú hefur Fimleikasambandið mannað landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið 2022 í hópfimleikum. Yfirmaður...
Úrvalshópur karla 2022
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt 11 karla til þátttöku í úrvalshópi 2022. Hópurinn hefur æft...
Nonni kominn heim – Næst Cairo
Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup í Cottbus og Doha, en ferðaðist hann heim síðastliðinn laugardag....
Úrvalshópur drengja 2022
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari unglinga hefur tilnefnt 14 drengi til þátttöku í úrvalshópi drengja...
Bikarmót í hópfimleikum
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Fjölnis um helgina þar sem að allt okkar besta hópfimleikafólk var...
Bikarmót í hópfimleikum – Dagur 1
Nú er fyrri degi Bikarmóts í hópfimleikum lokið, en á morgun mætir meistaraflokkur til leiks og verður sú keppni sýnd...
Ferðalagið hafið hjá Nonna
Nonni er lagður af stað á Apparatus World Cup mótaröðina, eftir smávægilegar breytingar á ferðaáætlun að sökum veður,...
Íslandsleikar SO í nútímafimleikum
Nú á sunnudaginn fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í nútímafimleikum í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Mótið...
Mótahald farið af stað
Síðast liðna helgi fóru fram þrjú mót á vegum Fimleikasambandsins. GK mót í hópfimleikum, Haustmót í Stökkfimi og...
Þjálfarar í Hæfileikamótun stúlkna – tvær stöður í boði
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun stúlkna, annarsvegar í áhaldafimleikum og hinsvegar í...
Staða landsliðsþjálfara kvenna laus
Fimleikasamband Íslands leitar af drífandi einstaklingi í stöðu landsliðsþjálfara í áhaldafimleikum kvenna....
Félagaskipti vorið 2022
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar. Alls sóttu 9 keppendur frá 7 félögum um félagaskipti og fengu...
Apparatus World Cup mótaröðin 2022
Jón Sigurður, betur þekktur í fimleikaheiminum sem Nonni, fer á flakk næstu mánuði þar sem hann mun mæta til leiks á...
Mótahald fellt niður í janúar
Mótahald á vegum Fimleikasambandsins sem var fyrirhugað 28.-30. janúar hefur verið fellt niður. Á dagskrá voru...
Félagaskiptagluggi opinn – Vorönn 2022
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem...
Lið ársins!
Kvennalandsliðið í hópfimleikum var valið lið ársins 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. Liðið hreppir titilinn fyrir...
Kolbrún Þöll í topp tíu og Kvennalandslið Íslands í topp þrem
Samtök íþróttafréttamanna hafa nú opinberað það hvaða tíu íþróttamenn fengu flest atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni...
Ég elska að keppa á Evrópumótum
Helgi Laxdal Aðalgeirsson, fimleikakarl ársins 2021 segir karlalandsliðið í hópfimleikum sem keppti á Evrópumótinu í...
Þetta er þrotlaus vinna
Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona ársins 2021 og Evrópumeistari er ein af fremstu hópfimleikakonum í heiminum í...
Top Gym í Belgíu
Landsliðverkefnum í áhaldafimleikum á árinu er lokið, því lauk með pompi og prakt á Top Gym í Belgíu. Dagana 27. – 28....