Select Page

Verðskrá

2019 – 2020

FSÍ innheimtir félögin um leyfisgjöld miðað við skráningu í leyfiskerfið eftir verðskrá hér að neðan.  Opið er fyrir leyfisskráningu tvisvar á ári. Annars vegar 15. ágúst – 30. september og hins vegar 1. – 15. janúar ár hvert. Leyfisgjöld eru innheimt fyrir hvern iðkanda, þjálfara og dómara og gilda frá 1. september – 31. ágúst á hverju tímabili. Sé sótt um leyfi utan umsóknartímabils er hægt að óska eftir flýtimeðferð gegn auka gjaldi.

Iðkandi Kopar 2.400 kr.
Iðkandi Brons 3.400 kr.
Iðkandi Silfur 4.400 kr.
Iðkandi Gull 4.900 kr.
Þjálfari Skráning 2.000 kr.
Dómari Skráning 0 kr.
Flýtimeðferð 2.500 kr.
Sekt 5% álag