Select Page

Verðskrá

2025 – 2026

FSÍ innheimtir félögin um leyfisgjöld miðað við skráningu í leyfiskerfið eftir verðskrá hér að neðan.  Innheimt er fyrir bæði haustönn og vorönn. Leyfisgjöld eru innheimt fyrir hvern iðkanda, þjálfara og dómara og gilda leyfin frá 1. september – 31. desember og 1. janúar – 31. ágúst. 

 

Leyfisgjöld fyrir hverja önn (haustönn og vorönn)

Námskeið, 7 vikur + 900 kr.
Iðkandi Kopar, 4 ára og yngri 900 kr.
Iðkandi Kopar, 5 ára og eldri 1.350 kr.
Iðkandi Brons 2.200 kr.
Iðkandi Silfur 2.800 kr.
Iðkandi Gull 3.000 kr.
Þjálfari Gull, Silfur, Silfur B 1.400 kr.
Þjálfari Brons 1.150 kr.
Þjálfari Kopar 850 kr.
Sekt