Verðskrá
2021 – 2022
FSÍ innheimtir félögin um leyfisgjöld miðað við skráningu í leyfiskerfið eftir verðskrá hér að neðan. Opið er fyrir leyfisskráningu tvisvar á ári. Annars vegar 15. ágúst – 30. september og hins vegar 1. – 15. janúar ár hvert. Leyfisgjöld eru innheimt fyrir hvern iðkanda, þjálfara og dómara og gilda leyfin frá 1. september – 31. desember og 1. janúar – 31. ágúst. Sé sótt um leyfi utan umsóknartímabils er hægt að óska eftir flýtimeðferð gegn auka gjaldi.
Leyfisgjöld fyrir hverja önn (haustönn og vorönn)
Iðkandi Kopar | 1.200 kr. |
Iðkandi Brons | 1.700 kr. |
Iðkandi Silfur | 2.200 kr. |
Iðkandi Gull | 2.450 kr. |
Þjálfari Gull, Silfur og undanþága | 1.250 kr. |
Þjálfari Brons | 1.000 kr. |
Þjálfari Kopar | 750 kr. |
Flýtimeðferð |
2.500 kr. |
Sekt |
5% álag |