Select Page

Úrvalshópur karla

Inntökuskilyrði og val í landslið

Iðkendur þurfa að vera á 18 aldursári til þess að geta keppt í fullorðinsflokki karla á erlendum vettvangi. Athugið að keppendur geta einnig keppt sem unglingar þar til á 19 aldursári. Fjöldi einstaklinga og kröfur eru breytilegar milli verkefna. Hægt er að kynna sér verkefni tímabilsins hér fyrir neðan.

A landslið – Innri markmið og skilaboð frá landsliðsþjálfara

Landsliðsþjálfari

Róbert Kristmannsson

Róbert Kristmannsson

Í úrvalshóp eru

  • Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla
  • Arnþór Daði Jónasson – Gerpla
  • Atli Snær Valgeirsson – Gerpla
  • Dagur Kári Ólafsson – Gerpla
  • Jón Sigurður Gunnarsson – Ármann
  • Jónas Ingi Þórisson – Gerpla
  • Martin Bjarni Guðmundsson – Gerpla
  • Sigurður Ari Stefánsson – Gerpla
  • Valdimar Matthíasson – Gerpla
  • Valgarð Reinharðsson – Gerpla

Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Áætluð verkefni haustannar

 

Hvað Hvenær Hvar Hverjir
World Challenge
Cup
8. – 10. september Szombathely,
Ungverjalandi
HM farar
HM 30. september – 8.
október
Antwerp, Belgíu Valgarð Reinhardsson
NEM  Landslið 24.- 26. nóvember Svíþjóð (sjá upplýsingar um úrtökumót hér að neðan)

Hér má finna allar helstu upplýsingar um þrjú úrtökumót fyrir Norður Evrópumót í fullorðinsflokki.

Úrtökumót fyrir NEM 2023 MAG

Baku

Landsliðsverkefni 2023

EVRÓPUMÓT

Staðsetning: Antalya, Tyrkland

Heimasíða mótsins: European Gymnastics

Dagsetning: 11. – 16. apríl 2023

Landslið: Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson, Valgarð Reinhardsson og Jón Sigurður Gunnarsson

Baku

 HEIMSBIKARMÓT

Staðsetning: Osijek, Króatía

Heimasíða mótsins: World Cup Osijek

Dagsetning: 8.-12. júní

Landslið: Arnþór Daði Jónasson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson

Baku

WORLD CHaLLeNGE CUP 

Staðsetning: SZOMBATHELY, Ungverjalandi

Dagsetning: 8. -10. september

Landslið: HM farar

Baku

HEIMSMEISTARAMÓT

Staðsetning: Antwerp, Belgíu

Heimasíða mótsins: World Championship 2023

Dagsetning: 30. september – 8. október 2023

Landslið: Valgarð Reinhardsson

Baku

NORÐUR – EVRÓPUMÓT

Staðsetning: Halmstad, Svíþjóð

Dagsetning25.-26. nóvember

Landslið: Ekki hefur verið valið landslið fyrir NEM