Select Page

Úrvalshópur karla

Inntökuskilyrði og val í landslið

Haldin er opin æfing undir stjórn landsliðsþjálfara þar sem iðkendur ásamt félagsþjálfara gefst tækifæri til að sýna styrk, getu og færni.

Val er í höndum landliðsþjálfara ásamt landliðsnefnd.

Landsliðsþjálfari

Róbert Kristmannsson

Róbert Kristmannsson

Stundaði fimleika í 22 ár með ágætis árangri og hef verið við þjálfun frá 17 ára aldri.

Hef farið á mörg námskeið á vegum FIG, Evrópska Fimleikasambandinu og FSÍ í gegnum árin. Í þjálfun eru margar leiðir að góðum árangri og því er mjög mikilvægt að vera með opinn hug, taka vel á móti breytingum og ávallt vera sækja sér meiri þekkingu.

Í úrvalshóp eru

Arnór Már Másson

Gerpla

Arnþór Daði Jónasson Gerpla
Atli Snær Valgeirsson Gerpla
Breki Snorrason Björk
Eyþór Örn Baldursson Gerpla
Guðjón Bjarki Hildarson Gerpla
Jón Sigurður Gunnarsson Ármann
Martin Bjarni Guðmundsson Gerpla
Valdimar Matthíasson Gerpla
Valgarð Reinhardsson Gerpla

Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Baku

Landsliðsverkefni 2020

Evrópumót

StaðsetningBaku, Azerbaijan

Dagsetning: 5 – 13. desember 2020

Fyrirkomulag: Liðakeppni-fjölþraut og úrslit á einstökum áhöldum