Úrvalshópur kvenna
Inntökuskilyrði og val í landslið
Konur í úrvalshópi þurfa að vera 16 ára og eldri og íslenskir ríkisborgarar. Þær sem taka sæti í úrvalshópi skuldbinda sig til að fylgja reglum sambandsins. Fyrir hvert alþjóðlegt verkefni er valið í landslið. Eingöngu þær konur sem tilheyra úrvalshópi hafa möguleika á að komast í landsliðið. Fjöldi einstaklinga og kröfur eru breytilegar milli verkefna. Hægt er að kynna sér verkefni tímabilsins hér fyrir neðan.
Áætluð verkefni haustannar
Hvað | Hvenær | Hvar | Hverjir |
Æfingabúðir erlendis |
31. ágúst – 7. september | Györ, Ungverjaland | Úrvalshópur |
World Challenge Cup |
8. – 10. september | Szombathely, Ungverjalandi |
HM farar (sjá auka upplýsingar hér að neðan) |
Æfingabúðir innanlands – m. Erlendum gestaþjálfara |
26. – 29. október | Ísland | Úrvalshópur |
HM | 30. september – 8. október |
Antwerp, Belgíu | Margrét Lea og Thelma |
NEM Landslið | 24.- 26. nóvember | Svíþjóð | (sjá upplýsingar hér að neðan) |
Endurskoðun á úrsvalshópi 2023 (ágúst – desember)
Endurskoðun á úrvalshópi fer fram um miðan septembermánuð (áætlaðar dagsetningar á opnum æfingum eru 14. og 16. september), í lok ágúst. Kröfur landsliðsþjálfara til þátttöku á opnu æfingunum eru eftirfarandi:
Kröfur landsliðsþjálfara:
Stökk: D lágmark 3.60
Tvíslá: 2 sérkröfur keppnishæfar og minnst ein auka sérkrafa sýnd í æfingaaðstöðu.
Slá: 4 sérkröfur keppnishæfar og sýna þarf fram á að verið sé að æfa afstökk með C gildi eða hærra.
Gólf: 4 sérkröfur keppnishæfar og sýna þarf fram á að verið sé að æfa æfingu með D gildi eða hærra.
Á opnu æfingunum eru framkvæmd styrktarpróf (líkt og í byrjun árs).
Landsliðsþjálfari lítur einnig til keppnistímabils 2022 – 2023 við val á úrvalshópi.
Tilkynning á endurskoðuðum úrvalshóp verður send út fljótlega eftir opnar æfingar.
Hér má lesa allar upplýsingar um valferli fyrir hvert og eitt verkefni.
WAG – senior, seinni hluti árs Uppfært 19.09.23
Landsliðsþjálfari
Ferenc Kovats
Í úrvalshóp eru
- Agnes Suto – Gerpla
- Freyja Hannesdóttir – Grótta
- Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla
- Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk
- Thelma Aðalsteinsdótir – Gerpla
Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Landsliðsverkefni 2023
EVRÓPUMÓT
Staðsetning: Antalya, Tyrklandi
Dagsetning: 11. – 16. apríl
Landslið: Agnes Suto, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir

WORLD CHaLLeNGE CUP
Staðsetning: SZOMBATHELY, Ungverjalandi
Dagsetning: 8. -10. september
Landslið: Ekki hefur verið valið landslið fyrir WCC

HEIMSMEISTARAMÓT
Staðsetning: Antwerp, Belgíu
Heimasíða mótsins: World Championship 2023
Dagsetning: 30. september – 8. október 2023
Landslið: Margrét Lea Kristinsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir

NORÐUR – EVRÓPUMÓT
Staðsetning: Halmstad, Svíþjóð
Dagsetning: 25.-26. nóvember
Landslið: Ekki hefur verið valið landslið fyrir NEM