Úrvalshópur kvenna
Inntökuskilyrði og val í landslið
Konur í úrvalshópi þurfa að vera 16 ára og eldri og íslenskir ríkisborgarar. Þær sem taka sæti í úrvalshópi skuldbinda sig til að fylgja reglum sambandsins. Fyrir hvert alþjóðlegt verkefni er valið í landslið. Eingöngu þær konur sem tilheyra úrvalshópi hafa möguleika á að komast í landsliðið. Fjöldi einstaklinga og kröfur eru breytilegar milli verkefna. Hægt er að kynna sér verkefni tímabilsins hér fyrir neðan.
Landsliðsþjálfari
Ferenc Kovats
Í úrvalshóp eru
- Agnes Suto – Gerpla
- Dagný Björt Axelsdóttir – Gerpla
- Guðrún Edda Min Harðardóttir – Björk
- Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla
- Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk
- Nanna Guðmundsdóttir – Grótta
- Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla
Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Landsliðsverkefni 2022
NORÐURLANDAMÓT
Staðsetning: Gerpla, Versölum
Dagsetning: 1. – 3. júlí 2022
Keppendur:

EVRÓPUMÓT
Staðsetning: Munich, Þýskaland
Dagsetning: 11. – 15. ágúst 2022
Keppendur:

HEIMSMEISTARAMÓT
Staðsetning: Liverpool, England
Dagsetning: 29. október – 6. nóvember 2022
Keppendur:

NORÐUR – EVRÓPUMÓT
Staðsetning: Jyväskylä, Finnland
Dagsetning: 18. – 20. nóvember 2022
Keppendur: