Úrvalshópur kvenna
Inntökuskilyrði og val í landslið
Konur í úrvalshópi þurfa að vera 16 ára og eldri og íslenskir ríkisborgarar. Þær sem taka sæti í úrvalshópi skuldbinda sig til að fylgja reglum sambandsins. Fyrir hvert alþjóðlegt verkefni er valið í landslið. Eingöngu þær konur sem tilheyra úrvalshópi hafa möguleika á að komast í landsliðið. Fjöldi einstaklinga og kröfur eru breytilegar milli verkefna. Hægt er að kynna sér verkefni tímabilsins hér fyrir neðan.
Landsliðsþjálfari
Ferenc Kovats
Í úrvalshóp eru
Ekki er búið að velja í úrvalshóp 2023
Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

EVRÓPUMÓT
Staðsetning: Antalya, Tyrkland
Heimasíða mótsins: European Gymnastics
Dagsetning: 11. – 16. apríl 2023
Landslið: Ekki hefur verið valið landslið fyrir EM

HEIMSMEISTARAMÓT
Staðsetning: Antwerp, Belgíu
Heimasíða mótsins: World Championship 2023
Dagsetning: 30. september – 8. október 2023
Landslið: Þátttökuréttur er unninn á EM 2023

NORÐUR – EVRÓPUMÓT
Staðsetning: Halmstad, Svíþjóð
Dagsetning: 25.-26. nóvember
Landslið: Ekki hefur verið valið landslið fyrir NEM