Select Page

Landslið kvenna í hópfimleikum

Your Title Goes Here

Day(s)

:

Hour(s)

:

Minute(s)

:

Second(s)

Landslið fyrir Evrópumót 2021

Landsliðsþjálfarar boða til opinna æfinga fyrir úrvalshópa í hópfimleikum, gerðar eru kröfur um geturstig þeirra sem hyggjast mæta á æfinguna. Úrvalshópur er valin út frá frammistöðu á opnum æfingum. Landslið Íslands er svo valið úr iðkendum sem eiga sæti í úrvalshópi.

Æfingar fyrir landsliðshópa 

Landsliðshópar æfa saman í fjórum lotum á tímabilinu júlí 2020 til febrúar 2021, þegar landsliðin verða tilkynnt. Landsliðshópar verða endurskoðaðir í gegnum ferlið, eða þar til landslið verða tilkynnt. Upplýsingar um æfingar fara fram í gegnum Facebook síður hvers hóps.

Yfirþjálfarar 

Yfirþjálfarar verkefnisins eru þau Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, en þau eru meðal reyndustu þjálfara Íslands með feril sem skartar tveimur Evrópumeistaratitlum. 

Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

splitt em hop

Landsliðshópur kvennaliðs

 

Andrea Sif Pétursdóttir Stjarnan
Ásta Kristinsdóttir Stjarnan
Bára Björt Stefánsdóttir Íþróttafélagið Gerpla
Birta Ósk Þórðardóttir Íþróttafélagið Gerpla
Dagbjört Bjarnadóttir Stjarnan
Hekla Mist Valgeirsdóttir Stjarnan
Helena Clausen Heiðmundsdóttir Stjarnan
Hildur Clausen Heiðmundsdóttir Stjarnan
Hrafnhildur Magney Gunnarsdóttir Stjarnan
Kolbrún Júlía Guðfinnsdóttir Íþróttafélagið Gerpla
Kolbrún Þöll Þorradóttir Stjarnan
Laufey Ingadóttir Stjarnan
María Líf Reynisdóttir Stjarnan
Sara Margrét Jóhannesdóttir Stjarnan
Sólveig Bergsdóttir Stjarnan
Tinna Ólafsdóttir Stjarnan
Valgerður Sigfinnsdóttir Íþróttafélagið Gerpla

Landsliðsþjálfarar

Ásta Þyri

Ásta Þyrí Emilsdóttir

Gólfæfingar

Daði Snær

Daði Snær Pálsson

Dýnustökk og trampólín

Karen Sif

Karen Sif Viktorsdóttir

Dýnustökk og trampólín

Tanja Birgisdóttir

Tanja Birgisdóttir

Dýnustökk og trampólín

Fyrirkomulag kvennaliða á Evrópumótinu

Lokahópur samanstendur af tíu keppendum og tveimur varamönnum. Keppt er í undanúrslitum þar sem liðin freista þess að komast á lokamót. Einungis sex lið ná því og keppa um Evrópumeistaratitilinn.

Úrslit Íslands á Evrópumótum í kvennaflokki

Fyrsta Evrópumótið fór fram árið 1996. Mótið var félagsliðamót til ársins 2010 og mátti hvert land þá senda tvö lið til keppni. Ísland hefur sent kvennalið til keppni frá upphafi.

1996 – Jyväskylä, Finnland – 5. sæti (Gerpla)

1998 – Odense, Danmörku – 7. sæti (Stjarnan)

2000 – Birmingham, Bretlandi – 15. sæti (Gerpla), 4. sæti (Stjarnan)

2002 – Champagne, Frakklandi – 11. sæti (Stjarnan), 7. sæti (Björk)

2004 – Dornbin, Austurríki – 4. sæti (Stjarnan)

2006 – Ostrava, Tjékklandi – 8. sæti (Grótta), 2. sæti (Gerpla)

2008 – Ghent, Belgía – 8. sæti (Selfoss), 2. sæti (Gerpla)

2010 – Malmö, Svíþjóð – 7. sæti (Selfoss), 1. sæti (Gerpla)

2012 – Århus, Danmörk – 1. sæti 

2014 – Reykjavík, Ísland – 2. sæti

2016 – Maribor, Slóvenía – 2. sæti

2018 – Odivelas, Portúgal – 2. sæti

2021 – Copenhagen, Danmörk –

Um Evrópumótið

Staðsetning

Ballerup Super Arena, í Kaupmannahöfn í Danmörku 

Dagsetning

14. – 17. apríl 2021

Aldur

Unglingaflokkur 13-18 ára (fædd 2003-2008)
Fullorðinsflokkur 16 ára og eldri 

Frekari upplýsingar

Heimasíðu mótsins má finna hér. Nánast er orðið uppselt á mótið og því einungis örfáir miðar eftir, en beinan link inn á miðasöluna má finna hér.