Áhaldafimleikar
Mót í áhaldafimleikum karla og kvenna 2023. Skipulag ásamt gagnlegum upplýsingum um fyrirkomulag móta birtast hér.
GK mót í áhaldafimleikum
Fyrir hverja: Keppendur í frjálsum æfingum kvk og kk.
Keppt er í: Keppt er til verðlauna í fjölþraut og á einstökum áhöldum. Þátttökuskilyrði kvenna eru
að hafa náð 2. þrepi á keppnistímabilinu. Þátttökuskilyrði karla er að hafa keppt áður í 3. þrepi eða ofar.
Keppni C II og C III á stökki.
Hvenær: 7. maí 2023
Hvar: Keppt er í Gerplu, Versölum.
Þrepamót 3 og Íslandsleikar Special Olympics
Fyrir hverja: Keppendur í 4. og 5. þrepi karla og kvenna; Keppendur Special Olympics.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Keppendur keppast um að ná þrepi og fá viðurkenningu í lok móts ef þrepi er náð. Eldri keppendur í Special Olympics keppa í fjölþraut en yngri keppendur fá verðlaun fyrir besta áhaldið sitt.
Hvenær: 24. apríl 2023
Hvar: Björk, Íþróttamiðstöðin Björk
Íslandsmót í áhaldafimleikum og þrepum
Fyrir hverja: Keppendur í frjálsum æfingum og 1. – 3. þrepi karla og kvenna.
Keppt er í: Fjölþraut og úrslit á einstökum áhöldum.
Hvenær: 25. og 26. mars 2023
Hvar: Egilshöll, Fjölni
Úrslit mótsins
Bikarmót í áhaldafimleikum
Fyrir hverja: Keppendur í frjálsum æfingum og 1. – 3. þrepi karla og kvenna.
Keppt er í: Liðakeppni.
Hvenær: 18. og 19. febrúar 2023
Hvar: Ármanni, Laugarból
Þrepamót 2
Fyrir hverja: Keppendur í 4. og 5. þrepi karla og kvenna.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Keppendur keppast um að ná þrepi og fá viðurkenningu í lok móts ef þrepi er náð.
Hvenær: 4. og 5. febrúar 2023
Hvar: Fimleikahúsi Gerplu, Versölum
Þrepamót 1. – 3. þrep
Fyrir hverja: Keppendur í 1., 2. og 3. þrepi karla og kvenna.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Keppt í fjölþraut og á einstökum áhöldum.
Hvenær: 28. og 29. janúar 2023.
Hvar: Björk, Íþróttamiðstöðin Björk