Select Page

Áhaldafimleikar

Mót í áhaldafimleikum karla og kvenna 2022. Skipulag ásamt gagnlegum upplýsingum um fyrirkomulag móta birtast hér.

Íslandsmót

Fyrir hverja: Keppendur í Frjálsum æfingum karla og kvenna

Keppt er í: Einstaklingskeppni. Keppt í fjölþraut og á einstökum áhöldum.

Hvenær: 11.-12.júní

Hvar: Gerpla,Versalir