Áhaldafimleikar
Mót í áhaldafimleikum karla og kvenna 2023. Skipulag ásamt gagnlegum upplýsingum um fyrirkomulag móta birtast hér.
GK mót í áhaldafimleikum
Fyrir hverja: Þátttökuskilyrði kvk eru að hafa náð 2. þrepi á keppnistímabilinu. Þátttökuskilyrði kk er að hafa keppt áður í 3. þrepi eða ofar.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Keppt er til verðlauna í fjölþraut og á einstökum áhöldum í þremur aldursflokkum.
Hvenær: 11. maí 2024.
Hvar: Haukahraun, Björk.
Þrepamót 3 – 4. – 5. þrep og Íslandsleikar Special Olympics
Fyrir hverja: Keppendur í 4. og 5. þrepi og í Special Olympics.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Verðlaun fyrir að ná þrepi. Á Íslandsleikum Special Olympics er keppt í fjölþraut.
Hvenær: 20. apríl 2024.
Hvar: Versalir, Gerpla.
Íslandsmót í áhaldafimleikum – Frjálsar, 1. – 3. þrep
Fyrir hverja: Keppendur í frjálsum æfingum og 1. – 3. þrepi
Keppt er í: Einstaklingskeppni.
Hvenær: 16. – 17. mars 2024.
Hvar: Ármann, Laugarból.
Bikarmót í áhaldafimleikum – Frjálsar, 1. – 3. þrep
Fyrir hverja: Keppendur í frjálsum æfingum og 1. – 3. þrepi
Keppt er í: Liðakeppni. Verðlaun fyrir fjölþraut.
Hvenær: 23. – 25. febrúar 2024.
Hvar: Egilshöll, Fjölnir.
Dómaraskipulag kvk
Þrepamót 2 – 4. – 5. þrep
Fyrir hverja: Keppendur í 4. og 5. þrepi.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Verðlaun fyrir að ná þrepi.
Hvenær: 3. – 4. febrúar 2024.
Hvar: Egilshöll, Fjölnir.
Þrepamót 1. – 3. þrep
Fyrir hverja: Keppendur í 1. – 3. þrepi.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Keppt í fjölþraut og á einstökum áhöldum.
Hvenær: 27. – 28. janúar 2024.
Hvar: Íþróttamiðstöðinni Björk.
Þrepamót 1
Fyrir hverja: Keppendur í 4. og 5. þrepi.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Verðlaun fyrir að ná þrepi.
Hvenær: 4. – 5. nóvember 2023
Hvar: Akureyri, Íþróttahúsið við Giljaskóla
Haustmót í áhaldafimleikum
Fyrir hverja: Keppendur í 1. – 3. þrepi og frjálsum æfingum kvk og kk.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Keppt í fjölþraut og á einstökum áhöldum.
Hvenær: 14. – 15. október 2023
Hvar: Gerplu, Versölum