Áhaldafimleikar
Mót í áhaldafimleikum karla og kvenna 2024 – 2025. Skipulag ásamt gagnlegum upplýsingum um fyrirkomulag móta birtast hér.
Þrepamót 3 og Íslandsleikar Special Olympics
Fyrir hverja: Keppendur í 4. – 5. þrepi. Keppendur Special Olympics.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Verðlaun fyrir að ná þrepi. SO – Verðlaun fyrir fjölþraut.
Hvenær: 4. – 5. apríl 2025
Hvar: Björk
Úrslit mótsins
Myndir af mótinu
Dómaraskipulag kvk
Dómaraskipulag kk
Bikarmót í áhaldafimleikum – Frjálsar og 1. – 3. þrep
Fyrir hverja: Keppendur í frjálsum æfingum og 1. – 3. þrepi.
Keppt er í: Liðakeppni.
Hvenær: 21-23. mars 2025
Hvar: Fjölnir, Egilshöll
Þrepamót í áhaldafimleikum 1. – 3. þrep
Fyrir hverja: Keppendur í 1. – 3. þrepi.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Keppt í fjölþraut og á einstökum áhöldum.
Hvenær: 15. og 16. febrúar 2025
Hvar: Ármann (kk), Laugarból og Keflavík (kvk), Íþróttaakademían
Þrepamót 2
Fyrir hverja: Keppendur í 4. – 5. þrepi.
Keppt er í: Einstaklingskeppni. Verðlaun fyrir að ná þrepi.
Hvenær: 1. – 2. febrúar 2025
Hvar: Fylkir