Select Page

Úrvalshópur drengja

Inntökuskilyrði og val í landslið

Haldin er opin æfing undir stjórn landsliðsþjálfara þar sem iðkendur ásamt félagsþjálfara gefst tækifæri til að sýna styrk, getu og færni.

Áhalda kk

Landsliðsþjálfari

Róbert Kristmannsson

Róbert Kristmannsson

Stundaði fimleika í 22 ár með ágætis árangri og hefur verið við þjálfun frá 17 ára aldri.

Róbert hefur farið á mörg námskeið á vegum FIG, Evrópska Fimleikasambandsins og FSÍ í gegnum árin. Sýn Róberts á þjálfarastarfið er, að í þjálfun eru margar leiðir að góðum árangri og því er mjög mikilvægt að vera með opinn hug, taka vel á móti breytingum og ávallt vera sækja sér meiri þekkingu.

Í úrvalshóp eru

 • Atli Elvarsson – Gerpla
 • Ari Freyr Kristinsson – Björk
 • Baltasar Guðmundur Baldursson – Gerpla
 • Björn Ingi Hauksson – Björk
 • Davíð Goði Jóhannsson – Fjölnir
 • Elio Mar Rebora – Fjölnir
 • Gunnar Ísak Steindórsson – Ármann
 • Lúkas Ari Ragnarsson – Björk
 • Rökkvi Kárason – Ármann
 • Sigurður Ari Stefánsson – Fjölnir
 • Snorri Rafn William Davíðsson – Gerpla
 • Sólon Sverrisson – FIMAK
 • Stefán Máni Kárason – Björk
 • Þorsteinn Orri Ólafsson – Ármann

Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Drengjalandslið

Landsliðsverkefni 2022

NORÐURLANDAMÓT

Staðsetning: Gerpla, Versölum

Dagsetning: 1. – 3. júlí 2022

Keppendur: 

 • Ari Freyr Kristinsson – Björk
 • Davíð Goði Jóhannsson – Fjölnir
 • Lúkas Ari Ragnarsson – Björk
 • Sigurður Ari Stefánsson – Fjölnir
 • Sólon Sverrisson – FIMAK
 • Stefán Máni Kárason – Björk
Baku

eyof

Staðsetning: Banska Bystric, Slóvakía

Dagsetning: 24. – 30. júlí 2022

Keppendur:

 • Ari Freyr Kristinsson – Björk
 • Lúkas Ari Ragnarsson – Björk
 • Sigurður Ari Stefánsson – Fjölnir
Baku

EVRÓPUMÓT

Staðsetning: Munich, Þýskaland

Dagsetning: 15. – 22. ágúst

Keppendur:

 • Lúkas Ari Ragnarsson – Björk
 • Sigurður Ari Stefánsson – Fjölnir