Hæfileikamótun í áhaldafimleikum

Alek Ramezanpour
Hæfileikamótun drengja
Róbert Kristmannsson var fyrstur til að mynda hóp í Hæfileikamótun fyrir drengi í áhaldafimleikum, árið 2021 tók Alek Ramezanpour við og hann mun halda verkefninu áfram. Áhersla er lögð á samvinnu félaga, þjálfara og að skapa vettvang fyrir iðkendur til að æfa saman, læra af hverjum öðrum og kynnast sem samherjar en ekki mótherjar.

Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir

Sif Pálsdóttir
Hæfileikamótun stúlkna
Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna eru þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir. Áhersla verður lögð á samvinnu félaga, þjálfara og að skapa vettvang fyrir iðkendur til að æfa saman, læra af hverjum öðrum og kynnast sem samherjar en ekki mótherjar.