Select Page

Hæfileikamótun í áhaldafimleikum

 

Hæfileikamótun stúlkna

Stefnir Fimleikasambandið að því að hefja verkefnið á haustönn.
Opið er fyrir umsóknir í stöðu þjálfara í hæfileikamótun stúlkna – umsóknir skal senda á edda.dogg@fimleikasamband.is

Hæfileikamótun drengja

Róbert Kristmannsson var fyrstur til að mynda hóp í Hæfileikamótun drengja í áhaldafimleikum, árið 2021 tók Alek Ramezanpour við og hann mun halda verkefninu áfram.  Áhersla er lögð á samvinnu félaga, þjálfara og að skapa vettvang fyrir iðkendur til að æfa saman, læra af hverjum öðrum og kynnast sem samherjar en ekki mótherjar.

Hér má lesa blað sent á félögin þann 10. apríl 2025

Hæfileikamótun og NMj drengja

Æfingaáætlun fyrir árið 2025 (birt með fyrirvara á breytingar)

Æfing 1

  • 15. apríl, kl. 09:00-12:00 – Fimleikafélagið Björk

Æfing 2

  • 30. apríl – Í aðdraganda NMj

Æfing 3

  • Haustönn

Æfing 4

  • Haustönn

Nánari dagsetningar og tímasetningar verða sendar á þátttakendur þegar nær dregur. 

Alek Ramezanpour – Þjálfari í hæfileikamótun drengja og landsliðsþjálfari u14

Þátttakendur í hæfileikamótun drengja

  • Agnar Magnús Atlason
  • Arnór Logi Hjartason Dungal
  • Daníel Baring Ívarsson
  • Víkingur Þór Jörgensson
  • Kristófer Fannar Jónsson
  • Ármann Andrason
  • Arnar Bjarki Unnarsson
  • Botond Ferenc Kováts
  • Ísak Þór Ívarsson
  • Kári Arnarson
  • Ragnar Örn Ingimarsson
  • Róbert Smári Vilhelmsson
  • Tómas Andri Þorgeirsson
  • Zsombor Ferenc Kováts
  • Patrekur Páll Pétursson
  • Atli Fannar Tao sigurðarson