Select Page

 Mótahald FSÍ

FSÍ sinnir stórum hluta mótahalds innan fimleikahreyfingarinnar í samstarfi við tækninefndir og aðildarfélög. Keppnistímabil fimleika telst frá 1. september til 31. ágúst næsta árs. Tímasetning móta er háð Móta- og keppnisreglum FSÍ og er þær að finna í Mótaskrá sambandsins sem gefin er út í upphafi hvers keppnistímabils.

Leiðbeiningar um Scorekerfið