Select Page

Afreksstefna FSÍ

– Inngangur

Skýr og hnitmiðuð afreksstefna er hornsteinn góðs afreksstarfs. Afreksstefna FSÍ leggur línurnar í afreksstarfi sambandsins og er mikilvægt tól í uppbyggingu fimleika á Íslandi.

Afreksstefna FSÍ er í endurskoðun og ný stefna býður samþykktar á Fimleikaþingi 12. september 2020.