Select Page

Skrá á námskeið

Hér að neðan má sjá leiðbeiningar um skráningu á námskeið

Mikilvægt er að muna

Almennt um skráningu á námskeið

  • Skráningar þeirra sem eru í Leyfiskerfi FSÍ fara fram í gegnum Þjónustugátt
  • Aðrir geta sent Helgu Svönu, fræðslustjóra, tölvupóst á helga.svana@fimleikasamband.is
  • Þjónustugáttinn lokar alltaf á miðnætti eða kl. 23:59 á skráningardegi.
  • Vegna tæknilegra atriða er skráningardagur í kerfinu alltaf settur degi seinna en hann í rauninni er, þ.e. ef skráningardagur í kerfinu er 7.01.2021 þá lýkur skráningarfresti kl. 23:59 þann 6. janúar.

Afskráning

  • Ef viðkomandi þátttakandi afskráir sig eftir að skráningarfresti lýkur greiðir hann 3.000 kr.

Skref 1

Fara inn á Þjónustugátt. Velja “skrá á námskeið”.

Skref 1

Skref 2

Veljið námskeiðið sem á að skrá á með því að ýta á stækkunarglerið.

Skref 2

Skref 3

Ýtið þið á bláa plúsinn.

Skref 3B

Skref 4

Þegar búið er að ýta á plúsinn kemur upp gluggi þar sem að nafn eða kennitala er slegin inn. Eingöngu er hægt að skrá einstaklinga sem að eru skráðir með leyfi í kerfið. Veljið einstaklingin og ýtið á græna hakið til að vista skráningu.

Skref 5a