Landslið kvenna í hópfimleikum
Your Title Goes Here
Day(s)
:
Hour(s)
:
Minute(s)
:
Second(s)
Úrvalshópar og A-landslið fyrir Evrópumót 2024
Ferlið fram að EM 2024
Fimleikasambandið stefnir á að senda tvö A-landslið til keppni, kvennalið og blandað lið. Mótið verður haldið í Azerbaijan í október 2024.
Landsliðsþjálfarar velja úrvalshóp sem tilkynntur er á heimasíðu sambandsins og sendur á félögin. Úrvalshópur er breytilegur yfir árið og því eiga allir möguleika á að komast í hóp.
Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri FSÍ, Sólveig Jónsdóttir en daglegur rekstur og umsjón þess er á höndum afreksstjórans, Írisar Mistar Magnúsdóttur með faglegri aðstoð frá Eddu Dögg Ingibersdóttur. Yfirþjálfarar verkefnisins, með faglega stjórn og uppbyggingu, eru þau Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir.
Landsliðshópur – Kvennalið – 2024
![Landsliðshópar 12.ágúst 2024](https://fimleikasamband.is/wp-content/uploads/2024/08/Landslidshopar-12.agust-2024-1.jpg)
Markmið
Lágmarkskröfur og lokamarkmið:
Hér má sjá lágmarkskröfur fyrir þátttöku í úrvalshópa atburðum og lokamarkmið fyrir EM 2024.
Mómentamarkmið:
Hér má finna myndbönd af mómentamarkmiðum og tillögum að undirbúningsæfingum.
Landsliðsþjálfarar
![IMG_8098-5](https://fimleikasamband.is/wp-content/uploads/2024/02/IMG_8098-5.jpg)
Björk Guðmundsdóttir Gólfæfingar
![IMG_8078-7](https://fimleikasamband.is/wp-content/uploads/2024/02/IMG_8078-7.jpg)
Kristinn Þór Guðlaugsson
Stökkáhöld
![IMG_8109-7](https://fimleikasamband.is/wp-content/uploads/2024/02/IMG_8109-7.jpg)
Magnús Óli Sigurðsson
Stökkáhöld
![IMG_8088-7](https://fimleikasamband.is/wp-content/uploads/2024/02/IMG_8088-7.jpg)
Rakel Másdóttir
Gólfæfingar
Yfirþjálfarar
Yfirþjálfarar verkefnisins eru þau Björn Björnsson og Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, en þau eru meðal reyndustu þjálfara Íslands með feril sem skartar tveimur Evrópumeistaratitlum.
![Björn Björnsson](https://fimleikasamband.is/wp-content/uploads/2024/01/Bjorn-Bjornsson.jpg)
Björn Björnsson
Yfirþjálfari
Stökkáhöld
![Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir](https://fimleikasamband.is/wp-content/uploads/2024/01/Hrefna-THorbjorg-Hakonardottir.jpg)
Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir
Yfirþjálfari
Gólfæfingar
Fyrirkomulag kvennaliða á Evrópumótum
Lokahópur samanstendur af tíu keppendum og tveimur varamönnum. Keppt er í undanúrslitum þar sem liðin freista þess að komast á lokamót. Einungis sex lið ná því og keppa um Evrópumeistaratitilinn.
Úrslit Íslands á Evrópumótum í kvennaflokki
Fyrsta Evrópumótið fór fram árið 1996. Mótið var félagsliðamót til ársins 2010 og mátti hvert land þá senda tvö lið til keppni.
1996 – Jyväskylä, Finnland – 5. sæti (Gerpla)
1998 – Odense, Danmörku – 7. sæti (Stjarnan)
2000 – Birmingham, Bretlandi – 15. sæti (Gerpla), 4. sæti (Stjarnan)
2002 – Champagne, Frakklandi – 11. sæti (Stjarnan), 7. sæti (Björk)
2004 – Dornbin, Austurríki – 4. sæti (Stjarnan)
2006 – Ostrava, Tjékklandi – 8. sæti (Grótta), 2. sæti (Gerpla)
2008 – Ghent, Belgía – 8. sæti (Selfoss), 2. sæti (Gerpla)
2010 – Malmö, Svíþjóð – 7. sæti (Selfoss), 1. sæti (Gerpla)
2012 – Århus, Danmörk – 1. sæti
2014 – Reykjavík, Ísland – 2. sæti
2016 – Maribor, Slóvenía – 2. sæti
2018 – Odivelas, Portúgal – 2. sæti
2021 – Porto, Portúgal – 1. sæti
2022 – Luxemborg – 2. sæti
Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar
![Áhorfendur](https://fimleikasamband.is/wp-content/uploads/2020/08/nota-scaled.jpg)
Um næsta Evrópumót
Staðsetning
Baku, Azerbaijan
Dagsetning
16.-19. október 2024
Aldur
Unglingaflokkur 14-17 ára (fædd 2010-2007)
Fullorðinsflokkur 16 ára og eldri
Frekari upplýsingar
Koma síðar