Select Page

Ársþing FSÍ

Fimleikaþing skal halda fyrir lok júní ár hvert. Stjórn FSÍ ákveður þingstað og skal boða bréflega til þingsins með minnst átta vikna fyrirvara.