Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands?
Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands?
FSÍ er stöðugt að leita að kröftugu fólki með sér í lið. Nú er hægt að láta okkur vita það er áhugi fyrir því að vinna með okkur í framtíðinni með því að fylla út viðeigandi form hér að neðan.
Afhverju að fylla út form hér að neðan:
Þegar að Fimleikasambandið leitar eftir fólki í hin ýmsu hlutverk í starfi sambandsins verður listinn hafður til hliðsjónar og verða viðeigandi upplýsingar um hlutverkin send áfram á þá aðila sem eru skráðir.
Ath, þetta er ekki formleg umsókn um starf, alltaf þarf að sækja um þegar störf eru auglýst, en auglýsinginn verður send til þín þegar að hún er gefin út.