Select Page

Fræðsluefni FSÍ

Fimleikaþjálfarinn, samskipti og siðferði

Hér fyrir neðan er fyrirlestur sem var hluti af Fræðlsudegi Fimleikasambandsins 2020. Íris Mist Magnúsdóttir fjallar um samskipti og siðareglur fimleikaþjálfara. Fyrir enskan texta er hægt að smella á cc neðst í hægra horninu.

For english subtitles click cc in bottom right corner.

Andleg og líkamleg heilsa barna og unglinga

Hér má sjá glærukynningu úr fyrirlestri Margrétar Lilju Guðmundstóttur, hjá Rannsóknum og greiningu, um andlega og líkamlega heilsu barna og unglinga. Margrét flutti fyrirlesturinn á Formanna – og framkvæmdastjórafundi þ. 17. ágúst 2020.