Select Page

Fræðsluefni FSÍ

Andleg og líkamleg heilsa barna og unglinga

Hér má sjá glærukynningu úr fyrirlestri Margrétar Lilju Guðmundstóttur, hjá Rannsóknum og greiningu, um andlega og líkamlega heilsu barna og unglinga. Margrét flutti fyrirlesturinn á Formanna – og framkvæmdastjórafundi þ. 17. ágúst 2020.