Úrvalshópur stúlkna
Inntökuskilyrði og val í landslið
Tvisvar á ári eru frambærilegar fimleikastúlkur sem keppa í frjálsum æfingum boðaðar til úrtökuæfingar vegna úrvalshóps unglinga. Skilyrði fyrir inngöngu í hópinn er að vera 13-15 ára á árinu, íslenskur ríkisborgari og uppfylla þær hæfniskröfur sem landsliðsþjálfari gerir hverju sinni. Stúlkur sem taka sæti í úrvalshópi skuldbinda sig til að fylgja reglum sambandsins. Stúlkur í landslið eru valdar úr úrvalshópi fyrir hvert landsliðsverkefni
Landsliðsþjálfarar
Sif Pálsdóttir
Ferenc Kovats
Í úrvalshóp eru
- Arna Brá Birgisdóttir – Björk
- Ásdís Erna Indriðadóttir – Grótta
- Auður Anna Þorbjarnardóttir – Grótta
- Baldvina Þurý Albertsdóttir – Björk
- Berglind Edda Birkisdóttir – Gerpla
- Eva Ívarsdóttir – Stjarnan
- Guðrún Ákadóttir Thoroddsen -Fylkir
- Helena Helgadóttir – Fylkir
- Helga Karen Halldórsdóttir – Fylkir
- Iðunn Embla Njálsdóttir – Ármann
- Katla María Geirsdóttir – Stjarnan
- Kristjana Ósk Ólafsdóttir – Gerpla
- Lilja Katrín Gunnarsdóttir – Fjölnir
- Lovísa Anna Jóhannsdóttir – Grótta
- Margrét Júlía Jóhannsdóttir – Keflavík
- Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir – Björk
- Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir – Björk
- Ragnhildur Emilía Gottskálksdóttir – Grótta
- Rakel Vilma Arnarsdóttir – Fylkir
- Sól Lilja Sigurðardóttir – Gerpla
- Steinunn Ásta Davíðsdóttir – Ármann
- Þóranna Sveinsdóttir – Stjarnan
Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Landsliðsverkefni 2022
NORÐURLANDAMÓT
Staðsetning: Gerpla, Versölum
Dagsetning: 1. – 3. júlí 2022
Keppendur:

EYOF
Staðsetning: Banska Bystrica, Slóvakía
Dagsetning: 24. – 30. júlí 2022
Keppendur:

EVRÓPUMÓT
Staðsetning: Munich, Þýskaland
Dagsetning: 11. – 15. ágúst 2022
Keppendur: