Select Page

Úrvalshópur stúlkna

Inntökuskilyrði og val í landslið

Skilyrði fyrir inngöngu í hópinn er að vera 14-15 ára á árinu, íslenskur ríkisborgari og uppfylla þær hæfniskröfur sem landsliðsþjálfari gerir hverju sinni. Stúlkur sem taka sæti í úrvalshópi skuldbinda sig til að fylgja reglum sambandsins. Stúlkur í landslið eru valdar úr úrvalshópi fyrir hvert landsliðsverkefni

Úrvalshópur stúlkna

Landsliðsþjálfarar

Þorbjörg Gísladóttir

Þorgeir Ívarsson

Í úrvalshóp eru

  • Auður Anna Þorbjarnardóttir – Grótta
  • Ásdís Erna Indriðadóttir – Grótta
  • Helena Helgadóttir- Fylkir
  • Katla María Geirsdóttir – Stjarnan
  • Kristjana Ósk Ólafsdóttir – Gerpla
  • Lilja Katrín Gunnarsdóttir – Gerpla
  • Lovísa Anna Jóhannsdóttir – Grótta
  • Ragnhildur Emilía Gottskálksdóttir – Grótta
  • Þóranna Sveinsdóttir- Stjarnan

Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Stúlknalandslið

Landsliðsverkefni 2023

NORÐURLANDAMÓT

Staðsetning: Finnland

Dagsetning: 20.-21. maí 2023

Landslið: Ekki hefur verið valið í landslið fyrir NM

    Baku

    EYOF

    Staðsetning: Slóvenía

    Dagsetning: 23.-29. júlí 2023

    Landslið: Ekki hefur verið valið í landslið fyrir EYOF