Select Page

Úrvalshópur stúlkna

Inntökuskilyrði og val í landslið

Skilyrði fyrir inngöngu í hópinn er að vera 14-15 ára á árinu, íslenskur ríkisborgari og uppfylla þær hæfniskröfur sem landsliðsþjálfari gerir hverju sinni. Stúlkur sem taka sæti í úrvalshópi skuldbinda sig til að fylgja reglum sambandsins. Stúlkur í landslið eru valdar úr úrvalshópi fyrir hvert landsliðsverkefni.

Úrvalshópur stúlkna

Áætluð verkefni vorannar 2024

 

Hvað Hvenær Hvar Hverjir
Bikarmót 24. – 25. febrúar Fjölnir Úrvalshópur
Íslandsmót 16. – 17. mars Ármann Úrvalshópur
Evrópumót unglinga 29. apríl – 6. maí Rimini, Ítalíu Landslið
Norðurlandamót unglinga 4.-7. apríl Osló, Noregi Landslið
GK mót 11. – 12. maí Björk Úrvalshópur
Æfingabúðir Seinnipart maí Ísland Úrvalshópur

Kröfur á hverju áhaldi fyrir sig:

Stökk:

 • D erfiðleiki – 3.4

Tvíslá:

 • 1 sérkrafa keppnishæf
 • Sýna aðra/aðrar sérkröfu/sérkröfur í vinnslu. Má vera með aðstoð þjálfara.

Jafnvægisslá:

 • 3 sérkröfur keppnishæfar
 • Sýna að það sé verið að vinna í acro tengingu, í lagi að það sé á lægri slá eða með yfirbreiðslu.

Gólf:

 • 3 sérkröfur keppnishæfar
 • Sýna að það sé verið að vinna í tvöföldu heljarstökki. Má vera í mjúka lendingu (þó ekki svampagryfju) og/eða með aðstoð þjálfara.

Hér má lesa allar útgefnar upplýsingar:

WAG – junior upplýsingar fyrri hluti árs

Unglingalandslið – Innri markmið og skilaboð frá landsliðsþjálfara

Linkur á Afreksstefnu sambandsins. 

Úrvalshópur 2024

Þorgeir, landsliðsþjálfari unglinga hefur haldið vel utan um niðurstöður móta í frjálsum æfingum á keppnistímabilinu 2022-2023, með stigakerfi. Landsliðsþjálfari lítur til stigakerfis við val á úrvalshóp 2024 og að auki lítur hann til krafa sem áður hafa verið lagðar fyrir. Athugið að hópurinn verður endurskoðaður að hausti, líkt og í fyrra.

*Ef að félagsþjálfari telur iðkanda sem ekki hefur verið valin í úrvalshóp að þessu sinni uppfylla settar kröfur þá er félagsþjálfaranum bent á að hafa samband við Þorgeir, landsliðsþjálfara.

Landsliðsþjálfari

Þorbjörg Gísladóttir

Þorgeir Ívarsson

Í úrvalshóp eru

 • Auður Anna Þorbjarnardóttir – Grótta
 • Ásdís Erna Indriðadóttir – Grótta
 • Berglind Edda Birkisdóttir – Gerpla
 • Eva Ívarsdóttir – Stjarnan
 • Hekla Hákonardóttir – Gerpla
 • Hildur Arna Hilmarsdóttir – Björk
 • Katla María Geirsdóttir – Stjarnan
 • Kristjana Ósk Ólafsdóttir – Gerpla
 • Kolbrún Eva Hólmarsdóttir – Stjarnan
 • Rakel Sara Pétursdóttir – Gerpla
 • Sigurrós Ásta Þórisdóttir – Stjarnan

Áfram Ísland
#fyririsland
#fimleikarfyriralla
#islenskirfimleikar

Stúlknalandslið

Landsliðsverkefni 2024

NORÐURLANDAMÓT

Staðsetning: Osló, Noregi

Dagsetning: 4. – 7. apríl 2024

Landslið: 

  Baku

  Evrópumót

  Staðsetning: Rimini, Ítalía

  Dagsetning: 2. – 5. maí 2024

  Landslið: