Fréttir
Landslið fyrir NEM 2024
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Dublin dagana 21. – 22. september. Landslið í áhaldafimleikum kvenna...
Félagaskiptagluggi – Haustönn 2024
Félagaskiptaglugginn er opin frá 15. ágúst til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og...
Landslið fyrir EM 2024 í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum...
Stöðugleiki – Staðfesta – Endalaus áhugi á fimleikum
Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir fulltrúar Íslands í fimleikahöllinni í París þar sem þau voru valin til að...
Sex úrslit á tveimur Heimsbikarmótum
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir héldu áfram að slá í gegn á...
Ársþing Fimleikasambandsins 2024
Ársþing 2024 fór fram í fundarsal Þróttar fimmtudaginn 16. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram, Auður Inga...
Landsliðshópar – Evrópumót í hópfimleikum 2024
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum...
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum er farin af stað og hafa nú þegar farið fram tvær æfingar í maí mánuði....
Heimsbikarmót í Varna fór fram dagana 23. – 26. maí
Þessi viðburður er haldinn af Alþjóðlega fimleikasambandinu (FIG) og má þar sjá þær allra bestu spreyta sig. Keppendur...
Thelma og Hildur í úrslitum á Heimsbikarmóti
Heimsbikarmót í fimleikum fer fram þessa dagana í Varna í Búlgaríu. 130 keppendur eru á mótinu og meðal þeirra eru...
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum
Kvennalið Stjörnunnar kom sá og sigraði á Íslandsmóti í hópfimleikum í dag. Liðið sýndi frábærar æfingar á öllum...
Fimleikasamband Íslands – Almannaheillaskrá
Fimleikasamband Íslands hefur verið skráð á Almannaheillaskrá og er sú skráning afturvirk allt til upphafs árs. ...
Unglingalið stúlkna á Evrópumóti í Rimini
Unglingalandslið stúlkna í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu á Rimini. Liðið skipuðu þær Auður Anna...
Aðalsteinsdóttir, nýtt „móment“ í dómarabókina
Thelma Aðalsteinsdóttir náði því markmiði sínu á Evrópumótinu í dag að fá æfingu nefnda eftir sér í dómarabók alþjóða...
Evrópumót í áhaldafimleikum kvenna
Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu með góðum árangri. Heildarstig liðsins...
Kvennalandsliðið í áhaldafimleikum mætt á EM
Landslið Íslands í áhaldafimleikum kvenna er mætt til Rimini á Ítalíu þar sem Evrópumót í greininni fer fram næstu...
EM í áhaldafimleikum karla – keppni unglinga
Unglingarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir Kári Pálmason og Lúkas Ari Ragnarsson, stóðu sig með mikilli prýði á...
Evrópumót í áhaldafimleikum karla
Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Rimini með frábærum árangri. Heildarskor liðsins...
EM í áhaldafimleikum karla – podium æfing
Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt á Evrópumót í Rimini á Ítalíu. Landsliðið skipa þeir Atli Snær...
Norðurlandameistarar í blönduðum flokki – Stjarnan kom sá og sigraði
Stjarnan er Norðurlandameistari unglinga í blönduðum flokki. Átta bestu félagslið Norðulandanna kepptu um titilinn....
NMJ í hópfimleikum
Fjögur lið frá Íslandi eru lögð af stað á Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð næst...
Málþing „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“
Málþingið „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ fór fram 12. og 13....
Málþing „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ – Opið fyrir öll, áhugafólk um íþróttir hvatt til að mæta
Hvar: Háskólinn í Reykjavík, stofa M103- Gott aðgengi fyrir hjólastólaHvenær: 12. apríl kl. 13:30 og 13. apríl kl....
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum, 20. apríl
Þann 20. apríl fer fram Norðurlandamót Unglinga í Hópfimleikum. Mótið er haldið í Lund, Svíþjóð. Fyrir hönd Íslands...
Gullregn í Osló – Besti árangur Íslands frá upphafi
Gullregn í Osló – Besti árangur Íslands frá upphafi Íslensku landsliðin í áhaldafimleikum héldu áfram að skrifa nýja...
Þvílíkur dagur – Öll lið Íslands í verðlaunasæti
Þvílíkur dagur – Öll lið Íslands í verðlaunasæti Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum Norðurlandameistarar....
Landslið – Evrópumót í áhaldafimleikum
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar...
Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 16.maí.
Fimleikasamband Íslands óskar eftir aðilum í uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 16.maí. Uppstillinganefnd setur sig...
Landslið – Norðurlandamót í áhaldafimleikum
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar...
Thelma fyrsta í sögunni með nýja fimleikaæfingu – Úrslit á áhöldum á Íslandsmóti
Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju...
Valgarð og Thelma Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum 2024
Eftir harða keppni í kvennaflokki var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem hampaði Íslandsmeistaratitlinum þriðja árið í...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ
Fimleikasambandið hefur ráðið Þorgeir Ívarsson í tímabundið starf afreksstjóra áhaldafimleika kvenna, en hann mun...
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum karla
Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum karla. Hróbjartur...
Gerpla tvöfaldir bikarmeistarar í áhaldafimleikum
Fimm kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í...
Stjarnan bikarmeistarar í hópfimleikum
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fjölni, Egilshöll í dag. Þrjú lið kepptust um bikarmeistaratitilinn í...
Apparatus World Cup – Cottbus
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cottbus,...
Apparatus World Cup – Cairo
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cairo,...
Úrvalshópar í áhaldafimleikum 2024
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda...
Bikarmótsveisla helgina 24. – 25. febrúar
Helga 24. - 25. febrúar fer fram sannkölluð Bikarmótsveisla í Egilshöllinni, mælum við með að fimleikaáhugafólk taki...
Félagaskipti – vor 2024
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2024. Sjö keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og...