Select Page

Landsliðsþjálfarar hafa sett saman úrvalshóp U-18 landsliða fyrir árið 2024. Úrvalshópur er breytilegur yfir árið og því eiga allir möguleika á að komast í hóp. Ekki verður skipt í stúlkna- og blandað lið fyrr en 1. júní. Dagskrá U-18 landsliða má finna hér.

Landsliðsþjálfara unglinga má finna hér.

Hér fyrir neðan má finna gólfæfingar (móment) sem landsliðsþjálfarar munu skoða á æfingum 2.-3. mars. Við óskum eftir að iðkendur séu vel undirbúnir og verði tilbúnir að sýna mómentin á æfingunum.

Stúlkur – Smellið hér

Drengir – Smellið hér

Iðkendum verður bætt í Sportabler hóp þar sem þeir fá nánari upplýsingar um æfingarnar.

Úrvalshópur U-18 2024

Við óskum öllum iðkendum til hamingju og óskum þeim góðs gengis í komandi vinnu fyrir landslið Íslands. 

Áfram Ísland!