Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er þér líka boðið og þá...
Fréttir
Umsóknir í landsliðsþjálfarastöður
Fimleikasamband Íslands leitar að öflugum manneskjum í starf landsliðsþjálfara í hópfimleikum, til að leiða okkar fremsta fimleikafólk til keppni á Evrópumeistaramót. Við óskum eftir því að...
ÍR keppir á sínu fyrsta móti um helgina
ÍR mun keppa á Bikarmótinu í stökkfimi sem fer fram á laugardaginn í Gróttu, en ÍR stofnaði fimleika á nýjan leik árið 2014. Þá voru 31 ár síðan fimleikar voru síðast stundaðir hjá ÍR, en fimleikar...
Bikarmót í stökkfimi 27. febrúar
Bikarmót í stökkfimi fer fram í íþróttahúsi Gróttu laugardaginn næstkomandi. Keppnin skiptist í A deild og B deild. Keppt er í þremur flokkum; kvennaflokkum, karlaflokkum og flokkumblandaðra liða,...
Hér sérðu GK-mótið í beinni
Netsjónvarpsstöðin ÍATV verður með streymi frá GK-mótinu sem hefst laugardagsmorgun kl 10:30. Streymin má sjá hér að neðan. Það er hægt að smella á "Set reminder" til að fá áminningu. Við þökkum...
GK-mót í hópfimleikum um helgina
Nú um helgina fer fram GK-mót í hópfimleikum, í nýju glæsilegu fimleikahúsi á Akranesi. Á mótinu verður keppt í meistaraflokki, 1. flokki, 2. flokki og kke. Hér má sjá skipulag mótsins í heild...
Tvö mót um helgina
Tvö mót fara fram nú um helgina. Bæði mótin verða áhorfendalaus vegna samkomutakmarkana. Bikarmót unglinga í hópfimleikum fer fram á Selfossi, 13. og 14. febrúar. Á mótinu keppa stúlkur og drengir í...
Evrópumót í hópfimleikum í desember 2021
Evrópumót í hópfimleikum mun fara fram í desember 2021 í Porto, Portúgal. Mótið átti upprunalega að fara fram í Kaupmannahöfn í Danmörku í október 2020, en vegna covid var ekki hægt að halda mótið á...
Norðurlandamóti í hópfimleikum aflýst
Norrænu þjóðirnar hafa tekið einróma ákvörðun um að aflýsa Norðurlandamóti í hópfimleikum sem átti að fara fram á Íslandi í nóvember 2021. Það er gert svo að löndin geti einbeitt sér að Evrópumóti...