Silvia Rós var mætt ásamt liðsfélögum hennar úr blandaða liði Íslands á Evrópumótið í hópfimleikum sem er haldið í Baku. Liðið fór á æfingu síðast liðinn miðvikudag þegar Silvia meiddist...
Fréttir
Komast Ásta og Bryndís aftur í úrvalsliðið í ár?
Eftir úrslit á Evrópumótinu í hópfimleikum verður tilkynnt úrvalslið, þar sem besti karlinn og besta konan á öllum áhöldum verða hluti af liðinu, samtals 6 karlar og 6 konur. Ísland hefur haft marga...
Sögulegur árangur, blandað lið U18 Evrópumeistarar í hópfimleikum!
Unglingalandslið Íslands stóðu sig ótrúlega vel í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Blandaða liðið gerði sér lítið fyrir og urðu Evrópumeistarar og stúlknaliðið endaði í 3. sæti. Blandaða...
Kvenna- og blandaða lið Íslands eru komin í úrslit
Kvenna- og blandað lið Íslands tóku þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í dag og unnu bæði liðin sér inn keppnisrétt í úrslitunum sem fara fram á laugardaginn. Kvennaliðið...
Undanúrslit U18 og æfingadagur A-landsliða
Æfingadagurinn á Evrópumótinu í hópfimleikum hjá A-landsliðunum fór fram í Azerbaijan í dag. Kvennalandslið Íslands byrjaði daginn ótrúlega vel og stemmingin í liðinu var mjög góð. Blandaða liðið...
Æfingadagur U18 landsliða
Æfingadagur á Evrópumóti í hópfimleikum hjá U18 landsliða fór fram í Azerbaijan í dag, þar sem unglingaliðin fengu að prófa áhöldin fyrir undanúrslitin á morgun. Íslensku liðin stóðu sig frábærlega...
EM vikan er hafin!
Íslensku landsliðin lögðu af stað til Azerbaijan í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer fram dagana 16. – 19. október. Alls eru um 100 manns frá Íslandi, í þeim hópi eru keppendur í fullorðins-...
Landslið fyrir EM 2024 í hópfimleikum
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2024. Evrópumótið fer fram dagana 16. - 19. október 2024 í Bakú. Miða inn á...
Landsliðshópar – Evrópumót í hópfimleikum 2024
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2024. Evrópumótið fer fram dagana 16. – 19. október 2024 í Baku / Azerbaijan...