Fræðsludagur
Á haustin koma allir fimleikaþjálfarar saman á fræðsludegi Fimleikasambandsins. Tekin eru fyrir hin ýmsu málefni sem snerta starf þjálfarans og íþróttahreyfingarinnar.
2023

2022

2021
Fræðsludagurinn fór fram laugardaginn 18. september. Einnig voru allir fyrirlestrarnir teknir upp bæði á íslensku og á ensku.
Fyrirlesarar voru:
Liðsheild – Jón Halldórsson, framkvæmdastjóri KVAN
Innri áhugahvöt – Helgi Valur Pálsson, íþróttasálfræðiráðgjafi
Snemmtæk afreksvæðing – Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði
2020
Fræðsludagurinn var með öðru sniði þetta árið, fyrirlestrarnir voru teknir upp og sendir til allra skráðra þjálfara nokkrum dögum eftir að skráningu lauk.
Fyrirlesarar voru:
Trans börn og íþróttir – Tótla I. Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna 78
Forvarnargildi íþrótta, þáttur þjálfara – Margrét Lilja Guðmundsdóttir, kennari við íþróttafræðideild í Háskólanum í Reykjavík
Fimleikaþjálfarinn, samskipti og siðferði – Íris Mist Magnúsdóttir, íþróttafræðingur og Bs í sálfræð
2019
Fræðsludagurinn fór fram 31. ágúst í Kórnum í Kópavogi og var túlkaður á ensku.
Fyrirlesarar voru
Jákvæð samskipti við börn – Vanda Sigurgeirsdóttir
Höfuðhögg – Lára Ósk Eggertsdóttir Classsen, Ragna Margrét Brynjarsdóttir og María Björnsdóttir
Svefn – Vaka Rögnvaldsdóttir
2018
Fræðsludagurinn fór fram 25. ágúst í Fagralundi í Kópavogi og var túlkaður á ensku.
Fyrirlesarar voru
Fimleikar fyrir alla – Jeff Thomson
ADHD og kvíði – Hrund Þrándardóttir
Einelti – Vanda Sigurgeirsdóttir
2017
Fyrsti Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram 26. ágúst í Fagralundi í Kópavogi. Fyrirlestrarnir voru túlkaðir á ensku, ungversku og rússnesku.
Fyrirlesarar voru
Æskulýðsvettvangurinn, Verndum þau – Þorbjörg Sveinsdóttir
Erindi frá Heilbrigðisnefnd – Guðjón Einar Guðmundsson og Þórdís Ólafsdóttir
Uppbygging íþróttahreyfingarinnar – Auður Inga Þorsteinsdóttir
Uppbygging skólakerfisins – Sólveig Jónsdóttir
Erindi frá Aga og siðanefnd – Lína Ágústsdóttir