Select Page

Yfirlit leyfa

Yfirlitsmynd leyfa

Yfirlit leyfa

Þar sem kerfið verður innleitt í skrefum munu verðskrá og kröfur verða endurskoðaðar frá ári til árs.

Til þess að fylgja keppendum á FSÍ mót þurfa þjálfarar að vera með silfurleyfi, skráðir í Þjónustugátt á tiltekið mót og framvísa þjálfaraskírteini á mótsstað. Þeir þjálfarar sem eru með Brons- eða Koparleyfi hafa leyfi til þess að mæta á mót sem aðstoðarþjálfarar aðalþjálfara.