Select Page

Yfirlit leyfa

Yfirlitsmynd leyfa

Yfirlit leyfa

Þar sem kerfið verður innleitt í skrefum munu verðskrá og kröfur verða endurskoðaðar frá ári til árs.

Haustið 2020 verður viðhaldið aukinni kröfu um menntun fyrir þjálfaraskráningar. Þeir sem lokið hafa námskeiðum 1A, B, C, 2A og 2B fá silfurleyfi við skráningu. Til þess að fylgja keppendum á FSÍ mót þurfa þjálfarar að vera með silfurleyfi, skráðir í Þjónustugátt á tiltekið mót og framvísa þjálfaraskírteini á mótsstað.