Alek Ramezanpour hefur verið ráðinn til þess að hafa yfirumsjón með hæfileikamótun drengja 12-14 ára í áhaldafimleikum karla. Áhersla er lögð á samvinnu félaga, þjálfara og að skapa vettvang fyrir...
Fréttir
NM unglinga frestað
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja sem átti að fara fram í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021) hefur verið frestað. Ný dagsetning hefur verið...
Keppendur skiptu titlunum á milli sín
Íslandsmót í áhaldafimleikum fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugabóli nú um helgina. Mótinu lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr...
Valgarð og Nanna Íslandsmeistarar 2021
Valgarð Reinhardsson úr Gerplu, vann sinn fimmta Íslandsmeistaratitil í dag, rúmum þremur stigum á undan næsta manni. Nanna Guðmundsdóttir úr Gróttu vann í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti...
Óskum keppendum góðs gengis
Íslandsmótið í áhaldafimleikum hefst á morgun og óskum við keppendum góðs gengis um helgina. Tvö ár eru liðin frá síðasta Íslandsmóti, þar sem Agnes Suto og Valgarð Reinhardsson hrepptu titilinn....
Íslandsmót í áhaldafimleikum 20. – 21. mars
Um helgina fer fram Íslandsmót í áhaldafimleikum 2021. Mótið fer fram í Ármanni og keppt verður um titla í unglinga- og fullorðinsflokki í fjölþraut og á einstökum áhöldum. Á laugardeginum fer fram...
Titillinn varinn!
Bikarmót í frjálsum æfingum í áhaldafimleikum fór fram í dag eftir eins árs hlé vegna covid-19 faraldursins. Meðal annars var keppt í frjálsum æfingum í bæði kvenna- og karlaflokki og fór mótið fram...
Bikarmót í áhaldafimleikum karla og kvenna
Á morgun, laugardaginn 27. febrúar, er loksins komið að fyrsta mótinu þar sem keppt verður í frjálsum æfingum í áhaldafimleikum karla og kvenna. Þetta er fyrsta mótið í efsta getuflokki síðan að...
Nýr kafli í sögu FIMAK
Í fyrsta skipti í sögu FIMAK sendir fimleikafélagið frá sér lið sem mun keppa í frjálsum æfingum á Bikarmóti í áhaldafimleikum. Liðið skipa þær Emílía Mist, Martha Josefine Mekkín, María Sól, Salka...