Á sunnudaginn lauk Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Þá keppti Jónas Ingi Þórisson í úrslitum á stökki. Jónas Ingi var 7. maður inn í úrslitin með einkunnina 13,316 úr báðum stökkunum. Í úrslitunum...
Fréttir
Jónas Ingi 17. besti í Evrópu
Í gær, föstudaginn 11. desember, keppti Jónas Ingi Þórisson, fyrstur Íslendinga, í fjölþrautarúrslitum á Evrópumóti unglinga. Jónas Ingi stóð sig mjög vel, sýndi mikið öryggi í sínum æfingum og...
Valgarð grátlega nálægt úrslitum á Evrópumóti
Í dag keppti Valgarð Reinhardsson á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Tyrklandi. Valgarð keppir í fullorðinsflokki og ekki er keppt í fjölþraut á sléttu tölu árum. Valgarð einbeitti sér að þremur...
Jónas Ingi í úrslitum á Evrópumóti unglinga
Jónas Ingi Þórisson braut blað í íslenskri fimleikasögu í dag og vann sér inn sæti í úrslitum í fjölþraut og á stökki á Evrópumóti í unglingaflokki í áhaldafimleikum dag. Auk þess er hann varamaður...
Valgarð og Jónas Ingi á Evrópumóti í Tyrklandi
Nú á dögunum fer fram Evrópumót í áhaldafimleikum í Mersin í Tyrklandi. Fulltrúar Íslands á mótinu eru þeir Valgarð Reinhardsson og Jónas Ingi Þórisson. Valgarð keppir í fullorðinsflokki og Jónas...
FSÍ fellir niður mótahald á haustönn
Allt mótahald á vegum Fimleikasambandsins á haustönn 2020 hefur verið fellt niður. Niðurfelling móta haustannar hefur áhrif á hvernig mótahaldi vorannar verður háttað. Vinnu við mönnun tækninefnda...
Mótahald haustið 2020
Allt mótahald Fimleikasambandsins haustið 2020 hefur verið endurskoðað í ljósi þeirra samkomutakmarkana sem nú eru í gildi í samfélaginu. Mótaskrá hefur verið uppfærð miðað við það að við getum...
Úrvalshópaæfing unglinga
Nú á dögunum hélt Þorbjörg Gísladóttir landsliðsþjálfari æfingabúðir fyrir stúlkur í Úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Æfingarnar búðirnar stóðu yfir í tvo heila daga á mánudag og...