Fimleiksamband Íslands óskar ykkur gleðilegra páska! Skrifstofan verður lokuð frá 1. - 5. apríl. Njótum páskanna og nýtum fjölbreyttar og skemmtilegar leiðir til að stunda fimleika í fríinu...
Fréttir
Mótahaldi frestað
Öllu mótahaldi hefur verið frestað. Starfsmenn skrifstofu bíða eftir upplýsingum frá sóttvarnaryfrvöldum hvað varðar framhaldið.
EM í áhaldafimleikum
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa valið keppendur á Evrópumótið í áhaldafimleikum. Mótið verður haldið í Sviss dagana 21. - 25. apríl 2021. Fyrir hönd Íslands í...
Formannafundur afstaðinn
Síðastliðinn föstudag, þann 12. mars, fór formannafundur fram í fundarsal ÍSÍ. Það var afar ánægjulegt að hittast loksins í persónu eftir að hafa hitt fulltrúa félaganna nær eingöngu á rafrænum...
Minning: Ástbjörg Gunnarsdóttir
Ástbjörg Gunnarsdóttir var formaður Fimleikasambands Íslands á árunum 1977-1981 og var fyrsta konan til að gegna því embætti. Ástbjörg var mikil hugsjónakona og frumkvöðull íþróttakennara...
ÍR keppir á sínu fyrsta móti um helgina
ÍR mun keppa á Bikarmótinu í stökkfimi sem fer fram á laugardaginn í Gróttu, en ÍR stofnaði fimleika á nýjan leik árið 2014. Þá voru 31 ár síðan fimleikar voru síðast stundaðir hjá ÍR, en fimleikar...
Ný myndasíða FSÍ
Glæsileg myndasíða hefur litið dagsins ljós - https://fimleikasambandislands.smugmug.com/ Á síðunni má bæði sjá gamlar og nýja myndir frá fimleikahreyfingunni í gegnum árin. Hér mun safnast inn...
Myndbönd og viðtöl – Uppskeruhátíð 2021
Myndbönd frá rafrænni uppskeruhátíð sem birtust á samfélagsmiðlum FSÍ seinustu tvær vikur hafa verið tekin saman og má sjá hér að neðan. Magnús Óli - Leiðtogi ársins https://youtu.be/iaf8vM0jJDA...
Félagaskipti vorið 2021
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. 10 keppendur frá 4 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið...