Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2023. 20 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á...
Fréttir
Auglýst staða – Landsliðsþjálfari unglinga í hópfimleikum
Uppskeruhátíð 2023
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 5. janúar þar sem árangri ársins 2022 var fagnað. Rúmlega 100 manns, bæði iðkendur, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Þar var...
Félagskiptagluggi opin – Vorönn 2023
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti. Félagaskiptablaðinu ásamt...
Starf auglýst – Þjálfari í hæfileikamótun stúlkna
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun stúlkna í hópfimleikum. Hér má sjá auglýsingu fyrir þjálfara í Hæfileikamótun stúlkna í hópfimleikum:
Starf auglýst – Þjálfari í Hæfileikamótun drengja
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun drengja í hópfimleikum. Hér má sjá auglýsingu fyrir þjálfara í Hæfileikamótun drengja í hópfimleikum:
Lið- og afrek ársins 2022
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið lið- og afrek árasins 2022. Lið ársins - Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum á Norður Evrópumóti Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum átti...
Fimleikafólk ársins 2022
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2022 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Thelma varð Íslandsmeistari í fjölþraut í fyrsta sinn á sýnum ferli á árinu, þar...
Hæfileikamótun stúlkna
Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum kvenna er nú í fullum gangi. Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir eru þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna og settu þær af stað verkefnið nú í...