Select Page

 Fréttir

Lið Stjörnunnar Íslandsmeistarar í hópfimleikum

Lið Stjörnunnar Íslandsmeistarar í hópfimleikum

Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Akraness í dag. Lið Stjörnunnar sigraði mótið með yfirburðum bæði í kvenna- og karlaflokki og urðu bæði lið Íslandsmeistarar á öllum áhöldum. Á...

Hvað hafa fimleikar gert fyrir þig?

Hvað hafa fimleikar gert fyrir þig?

Fyrrum fimleikadrottningarnar Sigrún Dís Tryggvadóttir og Ragnheiður Eva Kristinsdóttir voru að útskrifast úr Uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands og gerðu lokaverkefni sitt í...

FSÍ á afmæli í dag

FSÍ á afmæli í dag

Í dag fagnar Fimleikasamband Íslands 53 ára afmæli sínu. Valdimar Örn Ingólfsson, fyrsti formaður sambandsins, heiðursfélagi ÍSÍ og FSÍ stofnaði sambandið 17. maí árið 1968. Fyrsta konan til að...

Gleðilega páska

Gleðilega páska

Fimleiksamband Íslands óskar ykkur gleðilegra páska! Skrifstofan verður lokuð frá 1. - 5. apríl. Njótum páskanna og nýtum fjölbreyttar og skemmtilegar leiðir til að stunda fimleika í fríinu...

Mótahaldi frestað

Mótahaldi frestað

Öllu mótahaldi hefur verið frestað. Starfsmenn skrifstofu bíða eftir upplýsingum frá sóttvarnaryfrvöldum hvað varðar framhaldið.

EM í áhaldafimleikum

EM í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa valið keppendur á Evrópumótið í áhaldafimleikum. Mótið verður haldið í Sviss dagana 21. - 25. apríl 2021. Fyrir hönd Íslands í...

Formannafundur afstaðinn

Formannafundur afstaðinn

Síðastliðinn föstudag, þann 12. mars, fór formannafundur fram í fundarsal ÍSÍ. Það var afar ánægjulegt að hittast loksins í persónu eftir að hafa hitt fulltrúa félaganna nær eingöngu á rafrænum...