ÍSÍ hefur gengið frá samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í París 2024. Um er að ræða styrki vegna sjö einstaklinga frá...
Fréttir
Evrópumót í áhaldafimleikum – miðasala
EM í áhaldafimleikum fer fram 11.-21. ágúst í Munich, Þýskalandi. Mótið í ár er fjölíþróttamót og keppt verður um Evrópumeistraratitla í níu íþróttagreinum. Þær eru: Frjálsar íþróttir, kanósprettur,...
Óskum eftir aðilum í nýjar nefndir
Fimleikasambandið óskar eftir aðilum í tvær nýjar nefndir. Áhugasamir sendið tölvupóst á fsi@fimleikasamband.is Mannvirkjanefnd Mannvirkjanefnd skal skipuð að lágmarki 2 aðilum. Nefndin er...
Fimleikaþing 2022
Fimleikaþing sambandsins fór fram í Háskólanum í Reykjavík í dag, laugardaginn 23. apríl. Hefbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó Friðriksson sem var kjörin þingforseti, þingritarar...
Árni Þór Árnason heiðursfélagi FSÍ
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 17. mars þegar árangri ársins 2021 var fagnað. Við þetta tækifæri var Árni Þór Árnason fyrrum formaður Fimleikasambandsins...
Þjálfarar í Hæfileikamótun stúlkna – tvær stöður í boði
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun stúlkna, annarsvegar í áhaldafimleikum og hinsvegar í hópfimleikum. Hér má sjá auglýsingu fyrir þjálfara í Hæfileikamótun stúlkna í...
Félagaskipti vorið 2022
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar. Alls sóttu 9 keppendur frá 7 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa...
Apparatus World Cup mótaröðin 2022
Jón Sigurður, betur þekktur í fimleikaheiminum sem Nonni, fer á flakk næstu mánuði þar sem hann mun mæta til leiks á Apparatus World Cup mótaröðina. Mótaröðin er undankeppni fyrir HM, þar geta...
Mótahald fellt niður í janúar
Mótahald á vegum Fimleikasambandsins sem var fyrirhugað 28.-30. janúar hefur verið fellt niður. Á dagskrá voru Haustmót í stökkfimi og hópfimleikum fyrir yngri flokka sem hafði verið frestað frá því...