Myndbönd frá rafrænni uppskeruhátíð sem birtust á samfélagsmiðlum FSÍ seinustu tvær vikur hafa verið tekin saman og má sjá hér að neðan. Magnús Óli - Leiðtogi ársins https://youtu.be/iaf8vM0jJDA...
Fréttir
Félagaskipti vorið 2021
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. 10 keppendur frá 4 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið...
Fimleikaæfingar fyrir börn með sérþarfir
Núna um helgina hefjast æfingar fyrir börn með sérþarfir, á aldrinum 4-10 ára, hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Fimleikasambandið tekur þessum fréttum fagnandi því í hingað til hefur aðeins eitt félag,...
Rafræn uppskeruhátíð 2021
Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands var með öðru sniði þetta árið, vegna samkomutakmarkana. Starfsmenn sambandsins hittu viðurkenningarhafa og færðu þeim þakklæti fyrir góðan árangur og vel unnin...
Fimleikafélag Fjarðabyggðar hefur starfsemi
Fimleikafélag Fjarðabyggðar hóf starfsemi í gær 6. janúar, í íþróttahúsinu á Eskifirði. Félagið býður uppá grunnfimleika fyrir börn á leikskólaaldri og hópfimleika fyrir börn á grunnskólaaldri. Í...
FSÍ óskar ykkur gleðilegra jóla
Fimleikasamband Íslands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Árið 2020 fór vel af stað hjá okkur en tók svo heldur betur af okkur öll völd. Fimleikahreyfingin hefur staðið sig með...
Fimleikafólk ársins 2020
Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið fimleikafólk ársins, á þessu sérstaka ári 2020. Bíðum spennt að sjá hvað 2021 færir fimleikahreyfingunni. Fimleikakarl ársins - Jónas Ingi Þórisson Jónas Ingi...
Evrópumótið í áhaldafimleikum karla
Á sunnudaginn lauk Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Þá keppti Jónas Ingi Þórisson í úrslitum á stökki. Jónas Ingi var 7. maður inn í úrslitin með einkunnina 13,316 úr báðum stökkunum. Í úrslitunum...
Gerum þetta saman
Við fengum til liðs við okkur Lilju Dögg Alferðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og afreksfólkið Andreu Sif Pétursdóttir og Jón Sigurð Gunnarsson til þess að hvetja fimleikafólkið okkar á...