Select Page

 Fréttir

Fimleikar fjölmennasta greinin á Akranesi

Fimleikar fjölmennasta greinin á Akranesi

Fimleikafélag Akraness fékk afhent glænýtt og stórglæsilegt fimleikahús í ágúst mánuði á þessu ári. Miklar breytingar hafa orðið á Akranesi frá því að fimleikafélagið fékk aðgang að húsnæðinu, enda...

Gríðarleg fjölgun í íslenskum fimleikum!

Gríðarleg fjölgun í íslenskum fimleikum!

Í Felix, miðlægu tölvukerfi ÍSÍ og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ), er haldið utan um íþrótta-iðkendur á Íslandi, en þar má sjá mjög skemmtilega þróun á vexti fimleikahreyfingarinnar. Iðkendafjöldi...

Íþróttastarf barna heimilað á ný

Íþróttastarf barna heimilað á ný

Þær miklu gleðifréttir bárust í dag að íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný. Breytingar taka gildi miðvikudaginn 18. nóvember og gilda til og með 1....

Stærsta lýðheilsumálið

Stærsta lýðheilsumálið

Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikasambandsins skrifaði greinina Stærsta lýðheilsumálið - allt íþróttastarf undir, á fréttamiðilinn Vísi. Sólveig skrifaði: Að taka utan um börnin okkar og...

Eurogym aflýst á Íslandi 2021

Eurogym aflýst á Íslandi 2021

Sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin af Fimleikasambandi Íslands og undirbúningsnefnd Euorgym, í samvinnu við Evrópska Fimleikasambandið að hætta við Eurogym hátíðina sem átti að fara fram 4.-8.júlí...

Umsóknir í tækni- og fastanefndir

Umsóknir í tækni- og fastanefndir

Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækni- og fastanefnda FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er...

Félagaskipti haustið 2020

Félagaskipti haustið 2020

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út í gær, 15. september. Alls sóttu 11 keppendur frá 10 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta....

Nýtt fimleikahús á Egilsstöðum

Nýtt fimleikahús á Egilsstöðum

Síðastliðinn laugardag, 12. september 2020, var ný viðbygging við Íþróttahúsið á Egilsstöðum opnað með formlegum hætti. Því miður gat Fimleikasambandið ekki verið viðstatt athöfnina þar sem að...

Fimleikaþing 2020

Fimleikaþing 2020

Fimleikaþing sambandsins fór fram í Laugardalshöllinni um liðna helgi. Góð mæting var á þingið sem var haldið með breyttu sniði í ár þar sem félögin höfðu áður samþykkt tillögu stjórnar um að einn...