Select Page
Eurogym aflýst á Íslandi 2021

Eurogym aflýst á Íslandi 2021

Sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin af Fimleikasambandi Íslands og undirbúningsnefnd Euorgym, í samvinnu við Evrópska Fimleikasambandið að hætta við Eurogym hátíðina sem átti að fara fram 4.-8.júlí...

Umsóknir í tækni- og fastanefndir

Umsóknir í tækni- og fastanefndir

Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækni- og fastanefnda FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er...

Félagaskipti haustið 2020

Félagaskipti haustið 2020

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út í gær, 15. september. Alls sóttu 11 keppendur frá 10 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta....

Nýtt fimleikahús á Egilsstöðum

Nýtt fimleikahús á Egilsstöðum

Síðastliðinn laugardag, 12. september 2020, var ný viðbygging við Íþróttahúsið á Egilsstöðum opnað með formlegum hætti. Því miður gat Fimleikasambandið ekki verið viðstatt athöfnina þar sem að...

Fimleikaþing 2020

Fimleikaþing 2020

Fimleikaþing sambandsins fór fram í Laugardalshöllinni um liðna helgi. Góð mæting var á þingið sem var haldið með breyttu sniði í ár þar sem félögin höfðu áður samþykkt tillögu stjórnar um að einn...

Minnum á félagskipti fyrir 16. september

Minnum á félagskipti fyrir 16. september

Við minnum á að félagskiptaglugginn er opinn til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við...

Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2020

Kjörnefnd fyrir Fimleikaþing 2020

Fimleikaþing 2020 fer fram 12. september í Laugardalshöll, salur 2-3. Framboð til stjórnar FSÍ skal berast skrifstofu minnst tveimur vikum fyrir þing. Í ár verða 3 einstalingar kosnir í stjórn FSÍ...

Félagaskipti – Haustönn 2020

Félagaskipti – Haustönn 2020

Við viljum minna á að félagaskiptaglugginn er opinn og verður það til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við...

Stefnumótun fimleika á Íslandi

Stefnumótun fimleika á Íslandi

Síðastliðna helgi fór fram stefnumótun fyrir fimleika á Íslandi. Stjórn FSÍ vinnur að því að móta framtíðarsýn sambandsins og bauð fagnefndum, landsliðsþjálfurum og félagsþjálurum að taka þátt í...