Málþingið „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ fór fram 12. og 13. apríl við góðar undirtektir. Á málþingið mætti breiður hópur einstaklinga alls...
Fréttir
Endurmenntunarnámskeið með Nick Ruddock
Um helgina fór fram stórt þriggja daga endurmenntunarnámskeið á vegum Fimleikasambands Íslands. Fengum við til landsins sérfræðinginn hann Nick Ruddock, en sérhæfir hann sig í því að halda slík...
Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023
Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 23. september í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Tæplega 90 þjálfarar voru mættir í salinn að hlusta á frábæra fyrirlestra. Fyrstur var Stefán...
Umsóknir í tækni- og fastanefndir
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í tækni- og fastanefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er hinn sami og...
Fræðsludagur í Canvas
Nú hefur verið opnað fyrir Fræðsludaginn rafrænt í fræðslukerfinu Canvas og verður opinn út október og opnaður aftur eftir áramótin í styttri tíma ef þarf. Fimleikasambandið setur þær kröfur að þeir...
Vel heppnaður fræðsludagur
Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram nú um helgina í húsakynnum Háskólans í Reykjavík og mættu þar um 90 þjálfarar. Fyrirlesararnir voru: Björgvin Ingi Ólafsson - Samkeppni við lífið - Hvernig...
Dómaranámskeið í öllum greinum
Það er komið að því að allir fimleikadómarar landsins þurfa að endurnýja réttindi sín. Námskeið fyrir allar greinar, áhaldafimleika karla, kvenna og hópfimleika, verða haldin í haust. Auk þeirra sem...
Vel heppnaður Fræðsludagur
Fræðsludagur Fimeikasambandsins fór fram á laugardaginn. Um það bil 50 þjálfarar mættu og hlýddu á fyrirlestrana að þessu sinni en einnig verður boðið upp á að horfa á fyrirlestrana til þess að fá...
8 tilkynningar um kynferðislegt áreiti eða kynferðislegt ofbeldi í íþrótta- og æskulýðsstarfi árið 2020
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, Sigubjörg Sigurpálsdóttir, greindi frá því á Fimleikaþingi sem fram fór síðustu helgi að hann hefði fengið 24 mál til skoðunar á síðasta ári. Þar af...