Select Page

22/06/2022

Dómaranámskeið í öllum greinum

Það er komið að því að allir fimleikadómarar landsins þurfa að endurnýja réttindi sín. Námskeið fyrir allar greinar, áhaldafimleika karla, kvenna og hópfimleika, verða haldin í haust. Auk þeirra sem þurfa að endurnýja réttindin bjóðum við nýja dómara sérstaklega velkomna og hvetjum sem flesta til að huga að því að taka dómararéttindi í þeirri grein sem áhuginn liggur. Hér fyrir neðan má sjá allar upplýsingar um námskeiðin.

Áhaldafimleikar kvenna

Áhaldafimleikar karla

Hópfimleikar – nýjir dómarar

Hópfimleikar – endurnýjun réttinda

Fleiri fréttir

Landslið – EYOF

Landslið – EYOF

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands fyrir EYOF (European...

Ársþing FSÍ 2023

Ársþing FSÍ 2023

Fimleikaþing sambandsins fór fram á Reykjum í Hrútarfirði, laugardaginn 22. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó...