Select Page

22/06/2022

Dómaranámskeið í öllum greinum

Það er komið að því að allir fimleikadómarar landsins þurfa að endurnýja réttindi sín. Námskeið fyrir allar greinar, áhaldafimleika karla, kvenna og hópfimleika, verða haldin í haust. Auk þeirra sem þurfa að endurnýja réttindin bjóðum við nýja dómara sérstaklega velkomna og hvetjum sem flesta til að huga að því að taka dómararéttindi í þeirri grein sem áhuginn liggur. Hér fyrir neðan má sjá allar upplýsingar um námskeiðin.

Áhaldafimleikar kvenna

Áhaldafimleikar karla

Hópfimleikar – nýjir dómarar

Hópfimleikar – endurnýjun réttinda

Fleiri fréttir

Félagaskipti haustið 2022

Félagaskipti haustið 2022

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 30 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín...

Stúlknalið tók bronsið!

Stúlknalið tók bronsið!

Unglingalandslið Íslands stóðu sig með glæsibrag í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Stúlknalandslið gerði sér lítið fyrir og enduðu í 3. sæti!...