Select Page

Það er komið að því að allir fimleikadómarar landsins þurfa að endurnýja réttindi sín. Námskeið fyrir allar greinar, áhaldafimleika karla, kvenna og hópfimleika, verða haldin í haust. Auk þeirra sem þurfa að endurnýja réttindin bjóðum við nýja dómara sérstaklega velkomna og hvetjum sem flesta til að huga að því að taka dómararéttindi í þeirri grein sem áhuginn liggur. Hér fyrir neðan má sjá allar upplýsingar um námskeiðin.

Áhaldafimleikar kvenna

Áhaldafimleikar karla

Hópfimleikar – nýjir dómarar

Hópfimleikar – endurnýjun réttinda