Það er komið að því að allir fimleikadómarar landsins þurfa að endurnýja réttindi sín. Námskeið fyrir allar greinar, áhaldafimleika karla, kvenna og hópfimleika, verða haldin í haust. Auk þeirra sem þurfa að endurnýja réttindin bjóðum við nýja dómara sérstaklega velkomna og hvetjum sem flesta til að huga að því að taka dómararéttindi í þeirri grein sem áhuginn liggur. Hér fyrir neðan má sjá allar upplýsingar um námskeiðin.
Félagaskipti vorannar 2023
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2023. 20 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt....