Select Page

Nú hefur verið opnað fyrir Fræðsludaginn rafrænt í fræðslukerfinu Canvas og verður opinn út október og opnaður aftur eftir áramótin í styttri tíma ef þarf.

Fimleikasambandið setur þær kröfur að þeir þjálfarar sem ætla sér að fara með iðkendur á mót í vetur horfi á fyrirlestrana. Í lok fyrirlestranna þarf að svara nokkrum spurningum sem staðfestir áhorf hvers og eins.

Þeir þjálfara sem skráðir voru á Fræðsludaginn í Canvas hafa nú fengið tölvupóst, vinsamlegast athugið ruslpóst ef þið telið ykkur ekki hafa borist pósturinn.

English

Fræðsludagur has now been opened online in the Canvas education system and will be open until end of October and will also be open in the beginning of next year for a shorter time if necessary.

The Icelandic Federation sets the requirements that all coaches who intend to take gymnasts to competitions this winter watch the lectures. At the end of the lectures, you have to answer a few questions that confirm each one’s viewing.

Note – One lecture will be added to the english version tomorrow.

The coaches who were registered for the Training Day in Canvas have now received an email, please check your spam if you don’t think you have received the email.