Síðastliðinn laugardag fóru fram þrjár opnar samæfingar í áhaldafimleikum. Æfingarnar eru fyrstu skref í vali á nýjum úrvalshópum fyrir keppnisárið 2023. Alls voru 56 iðkendur skráðir á æfingarnar,...
Fréttir
Lið- og afrek ársins 2022
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið lið- og afrek árasins 2022. Lið ársins - Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum á Norður Evrópumóti Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum átti...
Fimleikafólk ársins 2022
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2022 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Thelma varð Íslandsmeistari í fjölþraut í fyrsta sinn á sýnum ferli á árinu, þar...
Æfingabúðir í Keflavík
Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara iðkenda. Sjö konur úr, þremur félögum tóku þátt en...
Valgarð með tvö silfur
Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumótinu í Finnlandi. Eftir frábæran árangur gærdagsins þar sem landsliðið hafnaði í þriðja sæti í liðakeppni var komið að úrslitum á einstökum...
Íslenska karlalandsliðið í fyrsta skipti á palli á Norður Evrópumóti
Íslenska karlalandsliðið tók þátt í liðakeppni á Norður Evrópumóti í Jyväskylä, Finnlandi í dag. Karlalandsliðið skipa þeir: Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas...
Ferðalagið hafið á Norður Evrópumót
Karlalandslið Íslands er lagt af stað á Norður Evrópumót sem fer fram í Jyväskylä, Finnlandi um helgina. Landsliðið lagði af stað með flugi til Helskini snemma í morgun og tekur svo við 4...
Valli og Jónas Ingi hafa lokið keppni á HM
Valgarð Reinhardsson og Jónas Ingi Þórisson hafa lokið keppni á HM í Liverpool, þeir tóku þátt í undankeppni hluta eitt í morgun. Jónas Ingi átti mjög góðan dag og fór hann í gegnum mótið án stórra...
Hildur Maja og Thelma glæsilegar í dag
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir áttu gott mót í dag, en þær kepptu í undanúrslitum í fjölþraut á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum. Thelma,...