Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Úrslit í kvennaflokki...
Fréttir
Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum
Valgarð Reinhardsson úr Gerplu vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í dag, titilinn er jafntframt sá sjöundi hjá Valgarði. Thelma Aðalsteinsdóttir átti titil að verja frá því...
Íslandsmót í áhaldafimleikum
Íslandsmót í frálsum æfingum karla, kvenna og unglinga fer fram í Fjölni, Egilshöll, dagana 25. og 26. mars. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á RÚV. Keppt er í einstaklingskeppni, í fjölþraut og í...
Mánuður í EM
Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fer fram í...
Úrvalshópur kvenna – áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari kvenna, Ferenc Kováts, hefur tilnefnt níu konur frá fjórum félögum til þátttöku í úrvalshópi kvenna. Úrvalshópur kvenna 2023 Agnes Suto - Gerpla Dagný Björt Axelsdóttir - Gerpla...
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna
Þorgeir Ívarsson hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Þorgeir hefur mikla reynslu sem þjálfari í áhaldafimleikum og hópfimleikum en hann hefur þjálfað fimleika...
Gerpla varði Bikarmeistaratitlana
Sjö kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í fimleikasal Ármanns. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk áfram, mikil stemmning...
Bikarmót í áhaldafimleikum 18. febrúar
Bikarmót í áhaldafimleikum fer fram í Ármanni, laugardaginn 18. febrúar. Mótið hefst klukkan 13:40 og fer miðasala fram við innganginn. Á Bikarmóti er keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og...
Auglýst staða – landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna
Fimleikasamband Íslands leitar að landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Fimleikasamband Íslands vill nota tækifærið og þakka Sif Pálsdóttur kærlega fyrir gott samstarf á undanförnu...