Select Page

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa 2024 í áhaldafimleikum. Iðkendur koma að þessi sinni frá sjö félögum, þau eru; Ármann, Björk, Fylkir Gerpla, Grótta, KA og Stjarnan, innilega til hamingju með ykkar fólk.

Fimleikasamband Íslands óskar iðkendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju með sætið í úrvalshóp.