Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2023. 20 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á...
Fréttir
Úrvalshópur karla og unglinga 2023
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilefnt 10 karla frá tveimur félögum til þátttöku í úrvalshópi 2023. Úrvalshópur karla 2023 Ágúst Ingi Davíðsson - Gerpla Arnþór Daði Jónasson -...
Opnar æfingar í áhaldafimleikum
Síðastliðinn laugardag fóru fram þrjár opnar samæfingar í áhaldafimleikum. Æfingarnar eru fyrstu skref í vali á nýjum úrvalshópum fyrir keppnisárið 2023. Alls voru 56 iðkendur skráðir á æfingarnar,...
Lið- og afrek ársins 2022
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið lið- og afrek árasins 2022. Lið ársins - Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum á Norður Evrópumóti Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum átti...
Fimleikafólk ársins 2022
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2022 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Thelma varð Íslandsmeistari í fjölþraut í fyrsta sinn á sýnum ferli á árinu, þar...
Æfingabúðir í Keflavík
Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara iðkenda. Sjö konur úr, þremur félögum tóku þátt en...
Valgarð með tvö silfur
Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumótinu í Finnlandi. Eftir frábæran árangur gærdagsins þar sem landsliðið hafnaði í þriðja sæti í liðakeppni var komið að úrslitum á einstökum...
Íslenska karlalandsliðið í fyrsta skipti á palli á Norður Evrópumóti
Íslenska karlalandsliðið tók þátt í liðakeppni á Norður Evrópumóti í Jyväskylä, Finnlandi í dag. Karlalandsliðið skipa þeir: Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas...
Ferðalagið hafið á Norður Evrópumót
Karlalandslið Íslands er lagt af stað á Norður Evrópumót sem fer fram í Jyväskylä, Finnlandi um helgina. Landsliðið lagði af stað með flugi til Helskini snemma í morgun og tekur svo við 4...