Select Page

Nú styttist óðum í að Fimleikahringurinn 2025 fer af stað. Þann 21. júlí fer fram fyrsta sýning í Blue Höllinni – Keflavík.

Í kjölfar allra sýninga verður opin æfing fyrir alla þá sem vilja koma og prófa fimleikar (allir aldurshópar velkomnir). Allar sýningar og opnar æfingar eru ókeypis.

Við skorum á ykkur að mæta og upplifa þessa mögnuðu íþrótt og auðvitað líka að prófa sjálf!

Hlökkum til að sjá ykkur!