Select Page

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hafa valið einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norðurlandamóti sem fram fer í Osló dagana 5. – 8. apríl.

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju með tilnefninguna.