Select Page

Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 16.maí.

Fimleikasamband Íslands óskar eftir aðilum í uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 16.maí.

Uppstillinganefnd setur sig síðan í samband við þá stjórnarmenn sem þurfa að sækja umboð sitt aftur til þingsins langi þá að sitja áfram í stjórn, sem og að manna stjórn sambandsins.

 

Til að skrá sig í uppstillinganefnd vinsamlega sendið tölvupóst á fsi@fimleikasamband.is eigi síðar en 15.apríl.