Select Page

Í dag skrifaði formaður Fimleikasambandins, Sigurbjörg Fjölnisdóttir og Mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason undir styrkveitingu til sambandsins vegna málþings sem ber yfirheitið; „Verndun barna í íþróttum: áskoranir og lausnir“ í þágu farsældar barna. Málþingið fer fram apríl og verður haldið hátíðlega í Háskóla Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar um málþingið verða birtar hér á heimasíðu sambandsins og á öðrum samfélagsmiðlum sambandsins. Fylgist með!