Select Page

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2024. Sjö keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;

Nafn:Fer frá:Fer í:
Jóhanna Ýr ÓladóttirKeflavíkBjörk
Jökull Nói ÍvarssonAftureldingGerplu
Margrét Lea KristinsdóttirBjörkStjörnuna
Ronja Sif SmáradóttirKeflavíkStjörnuna
Hekla Xi KáradóttirHötturFjölni
Birta Sif SævarsdóttirStjarnanSelfoss
Katrín Inga GunnarsdóttirGróttaGerplu