Fréttir
Apparatus World Cup – Cottbus
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cottbus,...
Apparatus World Cup – Cairo
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cairo,...
Úrvalshópar í áhaldafimleikum 2024
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda...
Bikarmótsveisla helgina 24. – 25. febrúar
Helga 24. - 25. febrúar fer fram sannkölluð Bikarmótsveisla í Egilshöllinni, mælum við með að fimleikaáhugafólk taki...
Félagaskipti – vor 2024
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2024. Sjö keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og...
Úrvalshópur unglinga í hópfimleikum 2024
Landsliðsþjálfarar hafa sett saman úrvalshóp U-18 landsliða fyrir árið 2024. Úrvalshópur er breytilegur yfir árið og...
Málþing – Verndun barna í íþróttum: áskoranir og lausnir
Í dag skrifaði formaður Fimleikasambandins, Sigurbjörg Fjölnisdóttir og Mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar...
Landslið – Apparatus World Cup
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson, hefur valið landslið Íslands fyrir fyrstu tvö mótin í Apparatus World...
Félagskiptagluggi opin – Vorönn 2024
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem...
Minning: Hlín Árnadóttir
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt. Í dag kvöddum við Hlín okkar Árnadóttur í hinsta sinn. Við minnumst konu sem...
Uppskeruhátíð 2023
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 21. desember þar sem árangri ársins 2023 var fagnað. Landsliðsfólk,...
Skrifstofa FSÍ lokuð um jólin
Lokað verður á skrifstofu Fimleikasambands Íslands frá og með deginum í dag þar til þriðjudaginn 2. janúar. Sjáumst á...
Thelma á top tíu lista Samtaka íþróttafréttamanna
Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í morgun þau sem höfnuðu í efstu sætunum í kjöri á íþróttamanni ársins 2023....
Landsliðsþjálfarar og úrvalshópar A-landsliða – EM 2024
Ráðið hefur verið í allar landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið í hópfimleikum, sem fram fer í Azerbaijan í BAKU...
Fimleikafólk ársins 2023
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2023 Fimleikakarl ársins er Valgarð Reinhardsson...
Íslenskir dómarar á Ólympíuleikana
Tveir af reyndustu alþjóðlegur dómurum Íslands í áhaldafimleikum þau Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir hafa...
Thelma best allra í Norður Evrópu á tvíslá
Góðum degi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum var rétt í þessu að ljúka. Hápunktur dagsins er klárlega gengi...
Átta íslenskir keppendur í úrslitum á NEM
Frábærum degi á Norður Evrópumóti hér í Halmstad, Svíþjóð er lokið, keppt var í liðakeppni og fjölþrautarkeppni í dag....
Glæsilegu Norðurlandamóti lokið!
Þá er Norðurlandamóti í hópfimleikum á 2023 lokið! Mótið var haldið hátíðlega í Laugardalshöllinni í dag fyrir framan...
Endurmenntunarnámskeið með Nick Ruddock
Um helgina fór fram stórt þriggja daga endurmenntunarnámskeið á vegum Fimleikasambands Íslands. Fengum við til...
Landsliðisþjálfarar í hópfimleikum – Opið fyrir umsóknir
Brian Marshall – Opinn fyrirlestur
Fimmtudaginn 2. nóvember, klukkan 12:00 stendur Fimleikasamband Íslands fyrir fræðslufyrirlestri um mikilvægt málefni:...
17 dagar í NM!
Það eru aðeins 17 dagar í Norðulandamót í hópfimleikum sem haldið verður hátíðlega í Laugardalshöll 11. nóvember. Þar...
Skrifstofan lokuð á morgun 24. október
Fimleikasamband Íslands styður við konur og kvár í kvennaverkfalli á morgun 24. október og skrifstofa okkar því...
Landslið – Norður Evrópumót
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið landslið Íslands fyrir Norður Evrópumót sem...
Ísland sendir tvö A-landslið á EM 2024
Afreksstjóri og yfirþjálfarar landsliða hafa tekið ákvörðun um að senda tvö A-landslið til keppni á Evrópumeistaramót...
FSÍ hefur samið við úrvalshópa og landslið
Allir meðlimir í úrvalshópum og landsliðshópum Íslands í áhalda- og hópfimleikum hafa nú skrifað undir iðkendasamning...
Félagaskipti – haust 2023
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2023. Nítján keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti...
HM úrslit í beinni á RÚV/RÚV 2
Toppaði á hárréttum tíma
Þriðja og seinasta keppnisdegi íslenska landsliðsins á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Þær Margrét Lea...
Dagur Kári meiddist í upphitun
Keppnidegi tvö hjá íslensku keppendunum á HM í áhaldafimleikum er nú lokið. Dagur Kári steig á svið um klukkan 08:00 á...
Valgarð hársbreidd frá ÓL-drauminum
Valgarð Reinharðsson, ríkjandi Íslandsmeistari í fimleikum, hóf keppni fyrir Íslands hönd á...
Dagur Kári kallaður inn á HM!
Seinnipartinn í gær fengum við að vita að Dagur Kári væri kominn með fjölþrautarsæti á HM 2023! Dagur er búinn að vera...
HM vikan er hafin!
Valgarð Reinhardsson er mættur til Antwerp, Belgíu, þar sem að Heimsmeistaramót í áhaldafimleikum fer fram um þessar...
Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023
Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 23. september í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Tæplega 90...
Úrvalshópar í áhaldafimleikum endurskoðaðir
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum þeir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa endurskoðað...
Sameiginleg yfirlýsing frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ
Frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ Íþróttastarf gengur ekki bara út á að...
Keppni lokið á World Challenge Cup
Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á FIG World Challenge Cup í Szombathley. Valgarð Reinhardsson keppti á gólfi...
Thelma og Valgarð í úrslit á Heimsbikarmóti
Þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgað Reinhardsson náðu þeim glæsilega árangri að komast í úrslit á sitthvoru áhaldinu...
World Challenge Cup, Szombathely
Landsliðsfólkið, Hildur Maja Guðmundsdótir, Margrét Lea Kristinsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð...