Select Page

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2023. Nítján keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;

Nafn:Fer frá:Fer í:
Mia J. SilnessBjörkGerplu
Mattías Bjarni ÓmarssonÍAAftureldingu
Charlotte JungBjörkStjörnuna
Írena Rut ElmarsdóttirÍAFjölni
Rakel Sara ÞórisdóttirFylkiStjörnuna
Martha Mekkín KristiensenFIMAKÍA
Helga Karen HalldórsdóttirFylkiGerplu
Emma Sóley HalldórsdóttirFylkiGerplu
Evlalía Lind ÞórðadóttirÍAFjölni
Helena Lea Alfonsdóttir RamelFylkiGerplu
Laufey Björk VignisdóttirFjölniGerplu
Ingunn Lilja GautadóttirFjölniGerplu
Rakel Vilma ArnarsdóttirFylkiGerplu
Aníta Líf PálsdóttirFylkiGerplu
Bjartur Blær HjaltasonHettiStjörnuna
Snædís Unnur SigurpálsdóttirFIMAKFjölni
Bóel Birna KristdórsdóttirHettiSelfoss
Katrín Perla GuðlaugsdóttirGróttuStjörnuna
Alexandra Rós CortesHettiFIMAK