Select Page

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið landslið Íslands fyrir Norður Evrópumót sem haldið veður í Halmstad, Svíþjóð dagana 24. -26. nóvember 2023. 

Kvennalandslið Íslands

 • Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerplu
 • Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Gerplu
 • Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Gerplu
 • Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk
 • Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerplu

Varamenn eru:

 • Freyja Hannesdóttir, Gróttu
 • Þóranna Sveinsdóttir, Stjarnan

Karlalandslið Íslands 

 • Ágúst Ingi Davíðsson – Gerplu
 • Arnþór Daði Jónasson – Gerplu
 • Atli Snær Valgeirsson – Gerplu
 • Dagur Kári Ólafsson – Gerplu
 • Martin Bjarni Guðmundsson – Gerplu
 • Valgarð Reinhardsson – Gerplu

Fimleikasamband Íslands óskar keppendum, þjálfurum og félögum innilega til hamingju með landsliðssætið.

Landsliðsþjálfarar áskila sér rétt til breytinga.