Fréttir
Landslið – Heimsbikarmót
Landsliðsþjálfarinn Róbert Kristmannsson hefur valið sex karla til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem...
Úrvalshópar í hópfimleikum maí 2023
Landsliðsþjálfarar hafa valið úrvalshópa fullorðinna og unglinga, út frá tilnefningum félagsþjálfara, fyrir...
Þrír fulltrúar Íslands á HM í áhaldafimleikum!
Gleðifréttir! Rétt í þessu var Fimleikasambandi Íslands að berast staðfesting frá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) á...
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum 2023
Íslandsmót í hópfimleikum fór fram í Stjörnunni um helgina. Mótið var sýnt beint á RÚV og stúkan var stútfull af...
Íslandsleikar Special Olympics – leiðin á Special Olympics 2023
Nú um helgina fóru Íslandsleikar Special Olympics í áhaldafimleikum fram samhliða Þrepamóti 3 sem haldið var í Björk....
Íslandsmót í hópfimleikum
Íslandsmót í hópfimleikum fer fram í Stjörnunni, Ásgarði í Garðabæ, dagana 28. - 30. maí. Keppni í meistaraflokki er...
Þjálfarar í Hæfileikamótun – áhaldafimleikar
Fimleikasamband Íslands hefur endurnýjað samning sinn við þjálfarateymi í Hæfileikamótun stúlkna og drengja. Þau Alek...
Landslið Norðurlandamót unglinga
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson (unglinga), Þorgeir Ívarson (unglinga) og Alek Ramezanpour (drengja) hafa...
Æfingar í hæfileikamótun og hjá úrvalshópum unglinga
Fyrstu æfingar í hæfileikamótun og hjá úrvalshópum unglinga í hópfimleikum voru haldnar á Akranesi sunnudaginn 12....
11 Evrópumót í reynslubankann
Þau Hlín Bjarnadóttir, Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Sigurður Hrafn Pétursson og Sæunn Viggósdóttir stóðu vaktina í...
Keppnisdagur kvennaliðs Íslands á EM
Ískenska kvennalandsliðið hefur lokið keppni á Evrópumóti í Antalya, Tyrklandi. Heildareinkunn liðsins var 140.363...
Valgarð efstur íslenskra karla á EM
Karlalandsliðið hefur lokið keppni á EM Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Tyrklandi. Þeir...
Podium æfing – EM
Þá hafa bæði landsliðin okkar lokið við podiumæfinguna sína. Podiumæfingin er fyrsta og eina skiptið sem að keppendur...
Ferðalag, æfingar og podiumæfingar
Ferðalagið á EM í áhaldafimleikum er hafið. Karla- og kvennalandslið Íslands eru komin til Tyrklands eftir langt...
Úrvalshópur unglinga – áhaldafimleikar kvenna
Landsliðsþjálfari unglinga, Þorgeir Ívarsson, hefur tilnefnt níu stelpur frá fjórum félögum til þátttöku í úrvalshópi...
EM í áhaldafimleikum – landslið
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði...
Úrslit á áhöldum – Íslandsmót
Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju...
Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum
Valgarð Reinhardsson úr Gerplu vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í dag, titilinn er...
Íslandsmót í áhaldafimleikum
Íslandsmót í frálsum æfingum karla, kvenna og unglinga fer fram í Fjölni, Egilshöll, dagana 25. og 26. mars. Mótið er...
Mánuður í EM
Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í...
Bikarmeistarar í hópfimleikum
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á...
Bikarmót í hópfimleikum 5. mars
Bikarmótið í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsinu Digranesi, sunnudaginn 5. mars í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu,...
Úrvalshópur kvenna – áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari kvenna, Ferenc Kováts, hefur tilnefnt níu konur frá fjórum félögum til þátttöku í úrvalshópi kvenna....
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna
Þorgeir Ívarsson hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Þorgeir hefur mikla...
Gerpla varði Bikarmeistaratitlana
Sjö kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í fimleikasal...
Landsliðsþjálfarar unglinga og hæfileikamótunar
Fimleikasambandið hefur ráðið í stöður landsliðsþjálfara unglinga og þjálfara í hæfileikamótun fyrir árið 2023....
Bikarmót í áhaldafimleikum 18. febrúar
Bikarmót í áhaldafimleikum fer fram í Ármanni, laugardaginn 18. febrúar. Mótið hefst klukkan 13:40 og fer miðasala...
Auglýst staða – landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna
Fimleikasamband Íslands leitar að landsliðsþjálfara unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Fimleikasamband Íslands vill...
Félagaskipti vorannar 2023
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2023. 20 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og...
Úrvalshópur karla og unglinga 2023
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilefnt 10 karla frá tveimur félögum til þátttöku í úrvalshópi...
Opnar æfingar í áhaldafimleikum
Síðastliðinn laugardag fóru fram þrjár opnar samæfingar í áhaldafimleikum. Æfingarnar eru fyrstu skref í vali á nýjum...
Auglýst staða – Landsliðsþjálfari unglinga í hópfimleikum
Uppskeruhátíð 2023
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 5. janúar þar sem árangri ársins 2022 var fagnað. Rúmlega 100 manns, bæði...
Félagskiptagluggi opin – Vorönn 2023
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem...
Starf auglýst – Þjálfari í hæfileikamótun stúlkna
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun stúlkna í hópfimleikum. Hér má sjá auglýsingu fyrir...
Starf auglýst – Þjálfari í Hæfileikamótun drengja
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun drengja í hópfimleikum. Hér má sjá auglýsingu fyrir...
Lið- og afrek ársins 2022
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið lið- og afrek árasins 2022. Lið ársins - Karlalandslið Íslands í...
Fimleikafólk ársins 2022
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2022 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir...
Æfingabúðir í Keflavík
Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði...
Valgarð með tvö silfur
Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumótinu í Finnlandi. Eftir frábæran árangur gærdagsins þar sem...