Fréttir
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum
Sif Pálsdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari unglinga. Hún hefur mikla reynslu sem keppandi í áhaldafimleikum...
Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum
Laugardaginn 9. apríl fer fram Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum í Randers í Danmörku. Keppnin fer fram í Arena...
Landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna
Ferenc Kováts hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna og hefur störf 1. apríl. Viðburðaríkt...
Unglingalandslið – Junior Team Cup
Landsliðsþjálfari unglinga hefur valið fjóra drengi sem mynda landslið Íslands á Junior Team Cup. Keppnin fer fram í...
Árni Þór Árnason heiðursfélagi FSÍ
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 17. mars þegar árangri ársins 2021 var...
Apparatus World Cup Cairo
Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup mótaröðinni, þá hefur hann ferðast til Cottbus, Þýskalandi þaðan til...
Fréttabréf TK, 15. mars 2022
Íslenski Fimleikastiginn Tækninefnd karla hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á íslenska fimleikastiganum. Þau taka...
Egyptaland tekur vel á móti Nonna
Nonni og föruneyti eru mætt til Cairo eftir langt ferðalag. Ferðalagið byrjaði í óveðrinu, en lukkulega stóðs...
Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2022
Nú hefur Fimleikasambandið mannað landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið 2022 í hópfimleikum. Yfirmaður...
Úrvalshópur karla 2022
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt 11 karla til þátttöku í úrvalshópi 2022. Hópurinn hefur æft...
Nonni kominn heim – Næst Cairo
Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup í Cottbus og Doha, en ferðaðist hann heim síðastliðinn laugardag....
Úrvalshópur drengja 2022
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari unglinga hefur tilnefnt 14 drengi til þátttöku í úrvalshópi drengja...
Bikarmót í hópfimleikum
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Fjölnis um helgina þar sem að allt okkar besta hópfimleikafólk var...
Bikarmót í hópfimleikum – Dagur 1
Nú er fyrri degi Bikarmóts í hópfimleikum lokið, en á morgun mætir meistaraflokkur til leiks og verður sú keppni sýnd...
Ferðalagið hafið hjá Nonna
Nonni er lagður af stað á Apparatus World Cup mótaröðina, eftir smávægilegar breytingar á ferðaáætlun að sökum veður,...
Íslandsleikar SO í nútímafimleikum
Nú á sunnudaginn fóru fram Íslandsleikar Special Olympics í nútímafimleikum í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Mótið...
Mótahald farið af stað
Síðast liðna helgi fóru fram þrjú mót á vegum Fimleikasambandsins. GK mót í hópfimleikum, Haustmót í Stökkfimi og...
Þjálfarar í Hæfileikamótun stúlkna – tvær stöður í boði
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun stúlkna, annarsvegar í áhaldafimleikum og hinsvegar í...
Staða landsliðsþjálfara kvenna laus
Fimleikasamband Íslands leitar af drífandi einstaklingi í stöðu landsliðsþjálfara í áhaldafimleikum kvenna....
Félagaskipti vorið 2022
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar. Alls sóttu 9 keppendur frá 7 félögum um félagaskipti og fengu...
Apparatus World Cup mótaröðin 2022
Jón Sigurður, betur þekktur í fimleikaheiminum sem Nonni, fer á flakk næstu mánuði þar sem hann mun mæta til leiks á...
Mótahald fellt niður í janúar
Mótahald á vegum Fimleikasambandsins sem var fyrirhugað 28.-30. janúar hefur verið fellt niður. Á dagskrá voru...
Félagaskiptagluggi opinn – Vorönn 2022
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem...
Lið ársins!
Kvennalandsliðið í hópfimleikum var valið lið ársins 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. Liðið hreppir titilinn fyrir...
Kolbrún Þöll í topp tíu og Kvennalandslið Íslands í topp þrem
Samtök íþróttafréttamanna hafa nú opinberað það hvaða tíu íþróttamenn fengu flest atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni...
Ég elska að keppa á Evrópumótum
Helgi Laxdal Aðalgeirsson, fimleikakarl ársins 2021 segir karlalandsliðið í hópfimleikum sem keppti á Evrópumótinu í...
Þetta er þrotlaus vinna
Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona ársins 2021 og Evrópumeistari er ein af fremstu hópfimleikakonum í heiminum í...
Top Gym í Belgíu
Landsliðverkefnum í áhaldafimleikum á árinu er lokið, því lauk með pompi og prakt á Top Gym í Belgíu. Dagana 27. – 28....
Hæfileikamótun drengja 2021 – Áhaldafimleikar
Síðastliðinn sunnudag fór fram seinasta æfing ársins hjá Hæfileikamótun drengja í áhaldafimleikum. Alek Remezanpour...
Fimleikafólk ársins 2021
Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið fimleikafólk ársins 2021. Fimleikakona ársins er Kolbrún Þöll Þorradóttir...
Þrír fulltrúar Íslands í úrvalsliði EM
Frá vinstri - Kolbrún Þöll, Ásta og Helgi Laxdal með verðlaunin sín. Ísland átti þrjá fulltrúa í úrvalsliði (All...
Gull og silfur í fullorðinsflokki á EM
Íslensku karla- og kvennalandsliðin enduðu bæði á verðlaunapalli á EM í kvöld. Íslenska kvennalandsliðið tók heim...
EVRÓPUMEISTARAR 2021!
Ísland varð rétt í þessu Evrópumeistari í hópfimleikum með 57,250 stig. Liðið fékk jafn mörg stig og Svíþjóð en eftir...
Silfur og brons á fyrsta úrslitadegi EM
Íslensku unglingalandsliðin enduðu bæði á verðlaunapalli á fyrsta úrslitadegi Evrópumeistaramótsins í...
Frábær dagur hjá karla- og kvennalandsliðum Íslands í undanúrslitum á EM
Karla- og kvennalandslið Íslands í hópfimleikum áttu virkilega öflugan dag á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum. Bæði...
Dagskrá á EM 2021
Miðvikudagurinn - 1.desember 15:30 - Opnunarhátíð 16:00 - Undanúrslit drengjaliða (Ísland er ekki með lið í þessum...
Unglingalandsliðin örugg inn í úrslitin á EM
Stúlknalandslið Íslands og blandað lið unglinga flugu inn í úrslitin á EM á föstudaginn eftir að hafa bæði lent í...
Unglingalandsliðin tilbúin fyrir EM á morgun
Evrópumeistaramótið hefst með pompi og prakt í Portúgal á morgun og munu stúlknalandslið Íslands og blandað...
Landsliðin lent í Portúgal!
Evrópumótið í hópfimleikum fer fram í Guimares, Portúgal, dagana 1. - 4. desember. Unglingalandsliðin lögðu af stað á...
Fimleikasambandið þriðja stærsta sérsambandið
ÍSÍ hefur gefið út myndræna tölfræði fyrir árið 2020, sú tölfræði er unnin úr gögnum úr Felix. Felix er miðlægt...