Select Page

25/08/2022

Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Lúxemborg dagana 14. – 17. september og í tilefni af því verður keyrslumót hjá öllum landsliðunum okkar laugardaginn 27. ágúst kl. 15:30 í Stjörnunni. Stúkan verður opin fyrir áhorfendum, endilega mætum og hvetjum okkar flotta fimleikafólk áfram.

Hlekkur á Facebook viðburð.

Um Evrópumótið

Ísland sendir á mótið tvö lið í fullorðinsflokki; kvennalið og karlalið. Í unglingaflokki verða send þrjú lið; stúlknalið, drengjalið og blandað lið unglinga. Liðin hafa æft saman í sumar og spennan orðin ansi mikil.

Heimasíða mótsins.

Landsliðin eru

Fleiri fréttir

Félagaskipti haustið 2022

Félagaskipti haustið 2022

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 30 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín...

Stúlknalið tók bronsið!

Stúlknalið tók bronsið!

Unglingalandslið Íslands stóðu sig með glæsibrag í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Stúlknalandslið gerði sér lítið fyrir og enduðu í 3. sæti!...