Select Page

Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Lúxemborg dagana 14. – 17. september og í tilefni af því verður keyrslumót hjá öllum landsliðunum okkar laugardaginn 27. ágúst kl. 15:30 í Stjörnunni. Stúkan verður opin fyrir áhorfendum, endilega mætum og hvetjum okkar flotta fimleikafólk áfram.

Hlekkur á Facebook viðburð.

Um Evrópumótið

Ísland sendir á mótið tvö lið í fullorðinsflokki; kvennalið og karlalið. Í unglingaflokki verða send þrjú lið; stúlknalið, drengjalið og blandað lið unglinga. Liðin hafa æft saman í sumar og spennan orðin ansi mikil.

Heimasíða mótsins.

Landsliðin eru