Fréttir
Tvö mót um helgina
Tvö mót fara fram nú um helgina. Bæði mótin verða áhorfendalaus vegna samkomutakmarkana. Bikarmót unglinga í...
NM unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og NM drengja
Norðurlöndin hafa tekið samhljóða ákvörðun um að Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og...
Evrópumót í hópfimleikum í desember 2021
Evrópumót í hópfimleikum mun fara fram í desember 2021 í Porto, Portúgal. Mótið átti upprunalega að fara fram í...
Norðurlandamóti í hópfimleikum aflýst
Norrænu þjóðirnar hafa tekið einróma ákvörðun um að aflýsa Norðurlandamóti í hópfimleikum sem átti að fara fram á...
Ný myndasíða FSÍ
Glæsileg myndasíða hefur litið dagsins ljós - https://fimleikasambandislands.smugmug.com/ Á síðunni má bæði sjá gamlar...
Mikil gleði á fyrsta móti vetrarins
Fyrsta fimleikamót ársins 2021, Þrepamót FSÍ, fór fram um helgina í íþróttahúsi Gerplu. Keppt var í 4. og 5. þrepi í...
Keppnistímabilið fer loks að hefjast
Ár er liðið frá því seinasta fimleikamót fór fram og eru það mikil gleðitíðindi að fá að keppa á ný. Fyrsta mót...
Myndbönd og viðtöl – Uppskeruhátíð 2021
Myndbönd frá rafrænni uppskeruhátíð sem birtust á samfélagsmiðlum FSÍ seinustu tvær vikur hafa verið tekin saman og má...
Félagaskipti vorið 2021
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. 10 keppendur frá 4 félögum sóttu um félagaskipti...
Fimleikaæfingar fyrir börn með sérþarfir
Núna um helgina hefjast æfingar fyrir börn með sérþarfir, á aldrinum 4-10 ára, hjá Fimleikadeild Keflavíkur....
Rafræn uppskeruhátíð 2021
Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands var með öðru sniði þetta árið, vegna samkomutakmarkana. Starfsmenn sambandsins...
Fimleikafélag Fjarðabyggðar hefur starfsemi
Fimleikafélag Fjarðabyggðar hóf starfsemi í gær 6. janúar, í íþróttahúsinu á Eskifirði. Félagið býður uppá...
FSÍ óskar ykkur gleðilegra jóla
Fimleikasamband Íslands óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Árið 2020 fór vel af stað hjá okkur en...
Fimleikafólk ársins 2020
Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið fimleikafólk ársins, á þessu sérstaka ári 2020. Bíðum spennt að sjá hvað 2021...
Evrópumótið í áhaldafimleikum karla
Á sunnudaginn lauk Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Þá keppti Jónas Ingi Þórisson í úrslitum á stökki. Jónas Ingi var...
Gerum þetta saman
Við fengum til liðs við okkur Lilju Dögg Alferðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og afreksfólkið Andreu Sif...
Jónas Ingi 17. besti í Evrópu
Í gær, föstudaginn 11. desember, keppti Jónas Ingi Þórisson, fyrstur Íslendinga, í fjölþrautarúrslitum á Evrópumóti...
Valgarð grátlega nálægt úrslitum á Evrópumóti
Í dag keppti Valgarð Reinhardsson á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Tyrklandi. Valgarð keppir í fullorðinsflokki og...
Jónas Ingi í úrslitum á Evrópumóti unglinga
Jónas Ingi Þórisson braut blað í íslenskri fimleikasögu í dag og vann sér inn sæti í úrslitum í fjölþraut og á stökki...
Valgarð og Jónas Ingi á Evrópumóti í Tyrklandi
Nú á dögunum fer fram Evrópumót í áhaldafimleikum í Mersin í Tyrklandi. Fulltrúar Íslands á mótinu eru þeir Valgarð...
Fimleikar fjölmennasta greinin á Akranesi
Fimleikafélag Akraness fékk afhent glænýtt og stórglæsilegt fimleikahús í ágúst mánuði á þessu ári. Miklar breytingar...
Mótshaldari EM 2021 dregur sig til baka
Evrópska Fimleikasambandið gaf þær upplýsingar út í gær að Danmörk hefur dregið sig til baka sem mótshaldarar fyrir...
Gríðarleg fjölgun í íslenskum fimleikum!
Í Felix, miðlægu tölvukerfi ÍSÍ og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ), er haldið utan um íþrótta-iðkendur á Íslandi, en þar...
Íþróttastarf barna heimilað á ný
Þær miklu gleðifréttir bárust í dag að íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður...
Fimleikahringurinn á forsíðu Skinfaxa
Fimleikastrákar slógu í gegn um allt land í sumar Karlalandsliðið í hópfimleikum sem ferðaðist um landið í sumar...
Námskeiðahald haustannar
Námskeiðahald haustannarinnar fór ágætlega af stað þetta árið. Haldin voru námskeið fyrir stjórnendur og...
Stærsta lýðheilsumálið
Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikasambandsins skrifaði greinina Stærsta lýðheilsumálið - allt íþróttastarf...
FSÍ fellir niður mótahald á haustönn
Allt mótahald á vegum Fimleikasambandsins á haustönn 2020 hefur verið fellt niður. Niðurfelling móta haustannar hefur...
Allt íþróttastarf fellur niður
Íþróttastarf verður óheimilt um allt land þar til 17. nóvember, samkvæmt nýjum hertum sóttvarnaráðstöfunum sem taka...
Eurogym aflýst á Íslandi 2021
Sú erfiða ákvörðun hefur verið tekin af Fimleikasambandi Íslands og undirbúningsnefnd Euorgym, í samvinnu við Evrópska...
Vefnámskeið European Gymnastics
Evrópska Fimleikasambandið bíður upp á fjölbreytt vefnámskeið í ýmsum fimleikagreinum á haustönn 2020. Námskeiðin eru...
Mótahald haustið 2020
Allt mótahald Fimleikasambandsins haustið 2020 hefur verið endurskoðað í ljósi þeirra samkomutakmarkana sem nú eru í...
Hlé á íþróttastarfi
Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti á fundi sínum fyrr í dag að beina því til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu...
Takmarkanir á íþróttastarfi
Ýmsar hömlur hafa verið settar á íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu frá 7. - 19. október 2020. Heilbrigðisráðherra...
Úrvalshópaæfing unglinga
Nú á dögunum hélt Þorbjörg Gísladóttir landsliðsþjálfari æfingabúðir fyrir stúlkur í Úrvalshópi unglinga í...
Umsóknir í tækni- og fastanefndir
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækni- og fastanefnda FSÍ. Tækninefndir FSÍ;...
Félagaskipti haustið 2020
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út í gær, 15. september. Alls sóttu 11 keppendur frá 10 félögum um...
Nýtt fimleikahús á Egilsstöðum
Síðastliðinn laugardag, 12. september 2020, var ný viðbygging við Íþróttahúsið á Egilsstöðum opnað með formlegum...
Fimleikaþing 2020
Fimleikaþing sambandsins fór fram í Laugardalshöllinni um liðna helgi. Góð mæting var á þingið sem var haldið með...
Minnum á félagskipti fyrir 16. september
Við minnum á að félagskiptaglugginn er opinn til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um...