Select Page

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. september síðastliðinn. 16 keppendur frá 6 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt.

Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili;

NafnÚrÍ
Sigríður SteingrímsdóttirFjölniGerplu
Erna Lóa GuðmundsdóttirFjölniÁrmann
Adam Bæhrenz BjörgvinssonGerpluStjörnuna
Andrea ArnoddsdóttirAftureldinguStjörnuna
Tinna Sigríður JónsdóttirAftureldinguFjölni
Elísa Rós TaniFjölniGerplu
Isabella Ósk JónsdóttirAftureldinguGerplu
Kristrún Naomi MendesStjörnunniKeflavík
Helga Sonja MatthíasdóttirGerpluSelfoss
Inga Jóna ÞorbjarnardóttirStjörnunniSelfoss
Berglind RagnarsdóttirFjölniÁrmann
Birta Sif SævarsdóttirStjörnunniSelfoss
Evelyn Þóra JósefsdóttirStjörnunniSelfoss
Sigríður Fjóla ÞórarinsdóttirÞórSelfoss
Díana Dís VignisdóttirAftureldinguFjölni
Ronja Rán JóhannsdóttirAftureldinguFjölni