Select Page

30/06/2021

Lágmörk fyrir landslið karla á HM 2021

Valli

Landsliðsþjálfari karla hefur sett lágmörk fyrir landslið karla á Heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan í haust.

Lágmörk á HM

Til þess að ná lágmörkum þarf að ná 74,000 stigum í fjölþraut, 14,000 stig á áhöldum (horft verður á meðaltal einkunna á úrtökumótunum þremur) og uppfylla allar sérkröfur.

Úrtökumót

Haldin verða þrjú úrtökumót fyrir HM en þau verða 10. september, 16. september og 17. september.

Úrtökumótin fara fram með dómgæslu og verða aukadýnur leyfðar á öllum áhöldum.

Tilkynnt verður um val í landslið 19. september næstkomandi.

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...