Select Page

Það styttist óðum í fimleikagleði á RÚV en sjónvarpsstöðin mun sýna frá keppni í áhaldafimleikum á Ólympíuleikum í beinni útsendingu frá Tokyo.

Við hvetjum fimleikafólk til þess að fylgjast grannt með en útsendingarnar eru á eftirfarandi dagsetningum og tímasetningum.

DagsetningHefstKlárastAtburðurStöð
26. júlí9:5513:05Liðakeppni karlaRÚV
27. júlí10:4013:05Liðakeppni kvennaRÚV
28. júlí10:1013:05Fjölþraut karlaRÚV
29. júlí10:4513:00Fjölþraut kvennaRÚV
1. ágúst7:5512:20Úrslit á áhöldum
KVK – Stökk og tvíslá
KK – Gólf og bogahestur
RÚV2
2. ágúst7:5512:20Úrslit á áhöldum
KVK – Gólf
KK – Hringir og stökk
RÚV2
2. ágúst16:2517:50Úrslit á áhöldum
KVK – Gólf
KK – Hringir og stökk
RÚV
3. ágúst7:5510:00Úrslit á áhöldum
KVK – Jafnvægisslá
KK – Tvíslá og svifrá
RÚV
3. ágúst14:3016:45Úrslit á áhöldum
KVK – Jafnvægisslá
KK – Tvíslá og svifrá
RÚV