Select Page

30/09/2021

Loka landsliðshópar fyrir Evrópumótið í hópfimleikum

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið loka landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 60 iðkendum úr sjö félögum. Mótið fer fram dagana 1.- 4. desember 2021 í  Guimaraes, Portúgal.  Ísland sendir tvö lið í fullorðinsflokki; kvennalið og karlalið og tvö í unglingaflokki; stúlknalið og blandað lið á mótið.

Við óskum iðkendum og félögum innilega til hamingju og þökkum öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna.

Áfram Ísland!
#fyririsland
#islenskirfimleikar
#fimleikarfyriralla

Fleiri fréttir

Æfingabúðir í Keflavík

Æfingabúðir í Keflavík

Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara...

Valgarð með tvö silfur

Valgarð með tvö silfur

Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumótinu í Finnlandi. Eftir frábæran árangur gærdagsins þar sem landsliðið hafnaði í þriðja...