Select Page

Landsliðsþjálfari U-16 kvenna hefur valið 12 stúlkur í hóp fyrir Norðulandamót unglinga sem fram fer í lok október. 7 stúlkur taka þátt í mótinu og verður lokahópur tilkynntur í byrjun október.

Eftirtaldar stúlkur tilheyra 12 manna hópnum.

Aðalbjörg Emma Hafsteinsdóttir Björk

Arna Brá Birgisdóttir Björk

Baldvina Þurý Albertsdóttir Björk

Dagný Björt Axelsdóttir Gerpla

Freyja Hannesdóttir Grótta

Karitas Kristín Traustadóttir Björk

Lilja Katrín Gunnarsdóttir Fjölnir

Margrét Júlía Jóhannsdóttir Keflavík

Natalía Dóra S. Rúnarsdóttir Björk

Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir Björk

Svanhildur Nielsen Hlynsdóttir Ármann

Viktoría Benonýsdóttir Fylkir

Við óskum stúlkunum og félögum þeirra til hamingju!